Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 17. september 2015 12:00 Jason Wu Glamour/Getty Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour
Ein vinsælasta förðunin fyrir næsta sumar á tískupöllunum á tískuvikunni í New York voru bjartar, mattar, rauðar varir. Tónninn var alveg frá appelsínurauðum út í rauðbleikan. Varirnar voru í algjöru aðalhlutverki, förðun á augum í lágmarki og húðin var heilbrigð og falleg. Til að draga fram kinnbeinin og til að fá fallegan ljóma í húðina var notaður highlighter. Við tökum þessari tísku fagnandi og erum strax farnar að láta okkur hlakka til næsta sumars.DKNYDKNYOscar De RentaBadgley MischkaVictoria BeckhamNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour