4 daga skólavika? heilsuvísir skrifar 17. september 2015 11:00 Vísir/Getty Rannsóknir styða styttri vinnuviku, lengri helgi. Vinnuvikan færi niður í fjóra daga og helgin yrði þá þrír dagar. Rannsóknir hafa sýnt að það myndi leiða af sér aukið heilbrigði, betri svefn, og betri frammistöðu í vinnunni.Nýleg rannsókn leiddi svipað í ljós fyrir börn í skóla. Börn í fjórða og fimmta bekk bættu frammistöðu sína í stærðfræði við það að skólavikan væri stytt og það hafði ekki neikvæð áhrif lestrarhæfni. Dagurinn í skólanum var lengdur til að bæta upp fyrir auka frídag en samkvæmt niðurstöðum rannsókna kom það ekki að sök. Þetta hefur nú þegar verið prófað í mörgum skólum víða um Bandaríkin, af meðal annars hagkvæmnis ástæðum, og hefur gefist vel. Hvernig væri að prófa þetta á Íslandi og þá samhliða að stytta vinnuvikuna? Heilsa Tengdar fréttir Tímabært að stytta vinnuvikuna Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir Íslendinga geta stytt vinnuvikuna eins og aðrar þjóðir án þess að skerða launin. 19. júní 2014 16:02 Vilja stytta vinnuvikuna í 35 tíma Tveir þingmenn Pírata og þingmaður Samfylkingar hafa lagt fram frumvarp þessa efnis að vinnuvikan verði stytt úr 40 klukkustundum í 35. 17. október 2014 07:54 Eigum við að lengja vinnudaginn? Undanfarna daga hafa berið birt nokkur viðtöl við nóbelsverðlaunahafann Edward C. Prescott um að lækka ætti skatta svo fólk fengist til þess að skila lengri vinnudegi. Hannes Hólmsteinn bauð svo upp á ráðstefnu um þetta málefni. 9. ágúst 2007 07:00 Stytting vinnuviku í Reykjavík Nú um mánaðamótin hefst afar spennandi tilraunaverkefni í Reykjavík um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Verkefnið nær til tveggja starfsstaða borgarinnar; 2. mars 2015 09:41 Opinberir starfsmenn vilja styttri vinnuviku Stytting vinnuvikunnar úr 40 klukkustundum í 36 er meðal þess sem Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) leggur áherslu á í viðræðum við viðsemjendur sína – ríki og sveitarfélög. Aðildarfélög bandalagsins fara með kjarasamningsumboðið hvert fyrir sig en hafa falið forystu bandalagsins að fjalla um nokkur tiltekin mál. 13. janúar 2011 06:00 Vinnuvikan stytt hjá tveimur opinberum stofnunum Reykjavíkurborg fór í dag af stað með tilraunaverkefni um styttri vinnu viku án launaskerðinga. 2. mars 2015 13:56 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Rannsóknir styða styttri vinnuviku, lengri helgi. Vinnuvikan færi niður í fjóra daga og helgin yrði þá þrír dagar. Rannsóknir hafa sýnt að það myndi leiða af sér aukið heilbrigði, betri svefn, og betri frammistöðu í vinnunni.Nýleg rannsókn leiddi svipað í ljós fyrir börn í skóla. Börn í fjórða og fimmta bekk bættu frammistöðu sína í stærðfræði við það að skólavikan væri stytt og það hafði ekki neikvæð áhrif lestrarhæfni. Dagurinn í skólanum var lengdur til að bæta upp fyrir auka frídag en samkvæmt niðurstöðum rannsókna kom það ekki að sök. Þetta hefur nú þegar verið prófað í mörgum skólum víða um Bandaríkin, af meðal annars hagkvæmnis ástæðum, og hefur gefist vel. Hvernig væri að prófa þetta á Íslandi og þá samhliða að stytta vinnuvikuna?
Heilsa Tengdar fréttir Tímabært að stytta vinnuvikuna Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir Íslendinga geta stytt vinnuvikuna eins og aðrar þjóðir án þess að skerða launin. 19. júní 2014 16:02 Vilja stytta vinnuvikuna í 35 tíma Tveir þingmenn Pírata og þingmaður Samfylkingar hafa lagt fram frumvarp þessa efnis að vinnuvikan verði stytt úr 40 klukkustundum í 35. 17. október 2014 07:54 Eigum við að lengja vinnudaginn? Undanfarna daga hafa berið birt nokkur viðtöl við nóbelsverðlaunahafann Edward C. Prescott um að lækka ætti skatta svo fólk fengist til þess að skila lengri vinnudegi. Hannes Hólmsteinn bauð svo upp á ráðstefnu um þetta málefni. 9. ágúst 2007 07:00 Stytting vinnuviku í Reykjavík Nú um mánaðamótin hefst afar spennandi tilraunaverkefni í Reykjavík um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Verkefnið nær til tveggja starfsstaða borgarinnar; 2. mars 2015 09:41 Opinberir starfsmenn vilja styttri vinnuviku Stytting vinnuvikunnar úr 40 klukkustundum í 36 er meðal þess sem Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) leggur áherslu á í viðræðum við viðsemjendur sína – ríki og sveitarfélög. Aðildarfélög bandalagsins fara með kjarasamningsumboðið hvert fyrir sig en hafa falið forystu bandalagsins að fjalla um nokkur tiltekin mál. 13. janúar 2011 06:00 Vinnuvikan stytt hjá tveimur opinberum stofnunum Reykjavíkurborg fór í dag af stað með tilraunaverkefni um styttri vinnu viku án launaskerðinga. 2. mars 2015 13:56 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Tímabært að stytta vinnuvikuna Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir Íslendinga geta stytt vinnuvikuna eins og aðrar þjóðir án þess að skerða launin. 19. júní 2014 16:02
Vilja stytta vinnuvikuna í 35 tíma Tveir þingmenn Pírata og þingmaður Samfylkingar hafa lagt fram frumvarp þessa efnis að vinnuvikan verði stytt úr 40 klukkustundum í 35. 17. október 2014 07:54
Eigum við að lengja vinnudaginn? Undanfarna daga hafa berið birt nokkur viðtöl við nóbelsverðlaunahafann Edward C. Prescott um að lækka ætti skatta svo fólk fengist til þess að skila lengri vinnudegi. Hannes Hólmsteinn bauð svo upp á ráðstefnu um þetta málefni. 9. ágúst 2007 07:00
Stytting vinnuviku í Reykjavík Nú um mánaðamótin hefst afar spennandi tilraunaverkefni í Reykjavík um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Verkefnið nær til tveggja starfsstaða borgarinnar; 2. mars 2015 09:41
Opinberir starfsmenn vilja styttri vinnuviku Stytting vinnuvikunnar úr 40 klukkustundum í 36 er meðal þess sem Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB) leggur áherslu á í viðræðum við viðsemjendur sína – ríki og sveitarfélög. Aðildarfélög bandalagsins fara með kjarasamningsumboðið hvert fyrir sig en hafa falið forystu bandalagsins að fjalla um nokkur tiltekin mál. 13. janúar 2011 06:00
Vinnuvikan stytt hjá tveimur opinberum stofnunum Reykjavíkurborg fór í dag af stað með tilraunaverkefni um styttri vinnu viku án launaskerðinga. 2. mars 2015 13:56