Tusk boðar til leiðtogafundar Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2015 13:25 Donald Tusk er forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins. Vísir/AFP Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hefur boðað leiðtoga aðildarríkja sambandsins til fundar í næstu viku til að ræða flóttamannavanda álfunnar. Tusk greindi frá þessu á Twittersíðu sinni og segir hann að fundurinn verði haldinn miðvikudaginn 23. september klukkan 18 að staðartíma í Brussel. Angela Merkel óskaði fyrr í vikunni eftir því að slíkur fundur yrði haldinn. Stjórnvöld í Króatíu greindu frá því í gær að yfirvöld munu heimila flóttafólki að fara í gegnum landið á leið sinni norður. Flóttafólk leitar nú nýrrar leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. Ungversk stjórnvöld lýstu yfir neyðarástandi í landinu fyrr í vikunni og gátu því sent herlið að landamærunum að Serbíu til að stöðva alla þá flóttamenn sem reyna að komast inn í landið. Nýjar reglur í landinu heimila jafnframt lögreglu að handtaka alla þá sem reyna að komast ólöglega inn í landið.I convene an extra #EUCO on Wednesday 23 September at 18h to discuss how to deal with the refugee crisis— Donald Tusk (@eucopresident) September 17, 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel óskar eftir leiðtogafundi í næstu viku Kanslarinn sagði ekki hægt að Þýskaland, Austurríki og Svíþjóð tækju á sig allar byrðarnar. 15. september 2015 12:52 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Sjá meira
Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, hefur boðað leiðtoga aðildarríkja sambandsins til fundar í næstu viku til að ræða flóttamannavanda álfunnar. Tusk greindi frá þessu á Twittersíðu sinni og segir hann að fundurinn verði haldinn miðvikudaginn 23. september klukkan 18 að staðartíma í Brussel. Angela Merkel óskaði fyrr í vikunni eftir því að slíkur fundur yrði haldinn. Stjórnvöld í Króatíu greindu frá því í gær að yfirvöld munu heimila flóttafólki að fara í gegnum landið á leið sinni norður. Flóttafólk leitar nú nýrrar leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. Ungversk stjórnvöld lýstu yfir neyðarástandi í landinu fyrr í vikunni og gátu því sent herlið að landamærunum að Serbíu til að stöðva alla þá flóttamenn sem reyna að komast inn í landið. Nýjar reglur í landinu heimila jafnframt lögreglu að handtaka alla þá sem reyna að komast ólöglega inn í landið.I convene an extra #EUCO on Wednesday 23 September at 18h to discuss how to deal with the refugee crisis— Donald Tusk (@eucopresident) September 17, 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir Merkel óskar eftir leiðtogafundi í næstu viku Kanslarinn sagði ekki hægt að Þýskaland, Austurríki og Svíþjóð tækju á sig allar byrðarnar. 15. september 2015 12:52 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Sjá meira
Merkel óskar eftir leiðtogafundi í næstu viku Kanslarinn sagði ekki hægt að Þýskaland, Austurríki og Svíþjóð tækju á sig allar byrðarnar. 15. september 2015 12:52