Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Ritstjórn skrifar 18. september 2015 16:15 skjáskot Sænska verslanakeðjan Hennes & Mauritz frumsýndi á dögunum auglýsingaherferð sem leggur áherslu á mikilvægi þess að endurvinna fatnað. Það er enginn annar en Iggy Pop sem talar undir auglýsingunni þar sem farið er yfir þau boð og bönn sem hafa einkennt tískuheiminn í gegnum tíðina. Til dæmis að bannað sé að blanda saman litunum rauðum og bleikum, vera í sokkum og sandölum, fara í brúna skó eftir klukkan 18, vera með hatt innandyra, vera ber að ofan, vera of snyrtilegur, vera of til hafður, og svo framvegis. Það má segja að auglýsingin varpi ljósi á fáranleika þessara "reglna" en í lokinn kemur texti sem segir einfaldlega "Það er aðeins ein regla þegar kemur að tísku: endurvinnum fötin okkar" Það verður að teljast ansi gott að verslanarisinn taki þátt í umræðunni um endurvinnslu enda hafa þeir verðir gagnrýndir fyrir einkar óumhverfisvæna framleiðsluhætti. Nú hvetja þeir viðskiptavini sína að koma með föt sem þeir hafa ekki not fyrir lengur í búðina til sín og þeir sjá um að endurvinna fatnaðinn. Vonandi er þetta skref í rétta átt - fyrir okkur öll! Glamour Tíska Mest lesið Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kristen Stewart leikur Coco Chanel Glamour
Sænska verslanakeðjan Hennes & Mauritz frumsýndi á dögunum auglýsingaherferð sem leggur áherslu á mikilvægi þess að endurvinna fatnað. Það er enginn annar en Iggy Pop sem talar undir auglýsingunni þar sem farið er yfir þau boð og bönn sem hafa einkennt tískuheiminn í gegnum tíðina. Til dæmis að bannað sé að blanda saman litunum rauðum og bleikum, vera í sokkum og sandölum, fara í brúna skó eftir klukkan 18, vera með hatt innandyra, vera ber að ofan, vera of snyrtilegur, vera of til hafður, og svo framvegis. Það má segja að auglýsingin varpi ljósi á fáranleika þessara "reglna" en í lokinn kemur texti sem segir einfaldlega "Það er aðeins ein regla þegar kemur að tísku: endurvinnum fötin okkar" Það verður að teljast ansi gott að verslanarisinn taki þátt í umræðunni um endurvinnslu enda hafa þeir verðir gagnrýndir fyrir einkar óumhverfisvæna framleiðsluhætti. Nú hvetja þeir viðskiptavini sína að koma með föt sem þeir hafa ekki not fyrir lengur í búðina til sín og þeir sjá um að endurvinna fatnaðinn. Vonandi er þetta skref í rétta átt - fyrir okkur öll!
Glamour Tíska Mest lesið Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Skilaboð til allra tísku-unnenda! Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kristen Stewart leikur Coco Chanel Glamour