Ljósmyndarinn, sem hefur einstakt lag á að ná flottum myndum af gestum tískuviknana, hefur verið að birta myndir sínar á vefsíðunni Style.com og GQ en sú fyrrnefnda breyttist um mánaðarmótin í Vogue Runway.
Á síðunni hjá Tommy er að finna yfir 15 þúsunda götutískumyndir sem hann hefur myndað, allt frá árinu 2005. Mjög gaman er skoða myndirnar og sækja sér innblástur. Mælum með að setja þessa síðu inn í hinn daglega netrúnt.


Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!
Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.