Falleg haustlína frá MAC Ritstjórn skrifar 3. september 2015 15:30 Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Tískan á Coachella Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour
Ein af förðunarlínum haustsins frá MAC, Veluxe Á Trois er mætt í verslanir hér á landi. Línan inniheldur fjóra varaliti, fjóra cremesheen glossa, fjórar augnskuggapallettur með þremur litum, augnskuggabursta og tvær nýjar útgáfur af Haute & Naughty maskaranum í vatnsheldu og extra svörtum. Litapallettan er vægast sagt flott og smellpassar fyrir haustið. Plómu-, kampavíns- og ólífugrænir tónar í augnskuggum og varalitirnir og glossin í fallegum nude, bleikum og dökkum berjalit. Glamour valdi sínar uppáhalds fjórar vörur úr línunni sem eru velkomnar í snyrtibudduna fyrir veturinn. Ekki láta þessa línu framhjá þér fara - fyrstur kemur, fyrstur fær.Cool CompanionsQuelle SurpriseHaute & Naughty WaterproofDark OutsiderFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Tískan á Coachella Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour