Munu draga úr ferðafrelsi flóttamanna Samúel Karl Ólason skrifar 6. september 2015 23:51 Þúsundir hafa farið yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis með lestum. Vísir/AFP Yfirvöld í Austurríki munu draga úr ferðafrelsi flóttamanna um landið, skref fyrir skref, á næstunni. Þannig munu þeir koma í veg fyrir að flóttamenn komist óáreittir inn í Austurríki og í gegnum það til Þýskalands. Landamærum verður aftur lokað. Reglur varðandi flóttafólk voru settar til hliðar í vikunni svo að þúsundir flóttamanna kæmust frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands. „Við höfum alltaf sagt að þetta væri neyðartilvik þar sem við yrðum að bregðast fljótt við,“ segir Werner Fayman, kanslari Austurríkis. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa þrettán þúsund flóttamenn farið yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis á einungis nokkrum dögum. Fayman tilkynnti þessa breytingu eftir að hann ræddi við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, í síma í dag. Flóttamenn Tengdar fréttir Áætla að 8000 flóttamenn hafi komið til Þýskalands á síðustu 12 tímum Flestir vilja fara til Þýskalands en ríkisstjórn Angelu Merkel hefur lýst því yfir að hún sé reiðubúin að taka á móti miklum fjölda flóttamanna. 6. september 2015 09:41 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53 Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01 Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23 Átján Sýrlendingar hafa sótt um hæli hér á landi á árinu Átta málum hefur verið lokið og helmingi flóttamanna í þeim málum veitt hæli. 6. september 2015 14:40 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Sjá meira
Yfirvöld í Austurríki munu draga úr ferðafrelsi flóttamanna um landið, skref fyrir skref, á næstunni. Þannig munu þeir koma í veg fyrir að flóttamenn komist óáreittir inn í Austurríki og í gegnum það til Þýskalands. Landamærum verður aftur lokað. Reglur varðandi flóttafólk voru settar til hliðar í vikunni svo að þúsundir flóttamanna kæmust frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands. „Við höfum alltaf sagt að þetta væri neyðartilvik þar sem við yrðum að bregðast fljótt við,“ segir Werner Fayman, kanslari Austurríkis. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa þrettán þúsund flóttamenn farið yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis á einungis nokkrum dögum. Fayman tilkynnti þessa breytingu eftir að hann ræddi við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, og Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, í síma í dag.
Flóttamenn Tengdar fréttir Áætla að 8000 flóttamenn hafi komið til Þýskalands á síðustu 12 tímum Flestir vilja fara til Þýskalands en ríkisstjórn Angelu Merkel hefur lýst því yfir að hún sé reiðubúin að taka á móti miklum fjölda flóttamanna. 6. september 2015 09:41 Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53 Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01 Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23 Átján Sýrlendingar hafa sótt um hæli hér á landi á árinu Átta málum hefur verið lokið og helmingi flóttamanna í þeim málum veitt hæli. 6. september 2015 14:40 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Sjá meira
Áætla að 8000 flóttamenn hafi komið til Þýskalands á síðustu 12 tímum Flestir vilja fara til Þýskalands en ríkisstjórn Angelu Merkel hefur lýst því yfir að hún sé reiðubúin að taka á móti miklum fjölda flóttamanna. 6. september 2015 09:41
Höskuldur Kári í Búdapest: „Mjög magnað andrúmsloft“ Fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar er staddur á lestarstöðinni Keleti í Búdapest. 6. september 2015 12:53
Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01
Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Fyrsti hópur flóttamannanna sem gengu af stað frá Ungverjalandi eru komin til Þýskalands. 5. september 2015 16:23
Átján Sýrlendingar hafa sótt um hæli hér á landi á árinu Átta málum hefur verið lokið og helmingi flóttamanna í þeim málum veitt hæli. 6. september 2015 14:40