Kate Hudson andlit Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 8. september 2015 11:00 Leikkonan Kate Hudson er andlit haustlínu skóhönnuðarins Jimmy Choo. Er það orðið hefð að fá þekktar leikkonur í hlutverkið og var leikkonan Leighton Meester andlit sumarlínu þessa árs. Einnig var tekið stutt viðtal við Kate þar sem hún ræddi meðal annars um samstarf móður sinnar, Goldie Hawn, og búningahönnuðarins Bob Mackie hér áður fyrr. Að auki var Kate spurð hverjar hennar tískufyrirmyndir væru og nefndi hún þá Julie Christie, Kate Moss og Cher. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr herferðinni, en við verðum þó að viðurkenna að við erum spenntari fyrir hárinu á Kate en skólínunni sjálfri. Dæmi nú hver fyrir sig. Glamour Tíska Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour
Leikkonan Kate Hudson er andlit haustlínu skóhönnuðarins Jimmy Choo. Er það orðið hefð að fá þekktar leikkonur í hlutverkið og var leikkonan Leighton Meester andlit sumarlínu þessa árs. Einnig var tekið stutt viðtal við Kate þar sem hún ræddi meðal annars um samstarf móður sinnar, Goldie Hawn, og búningahönnuðarins Bob Mackie hér áður fyrr. Að auki var Kate spurð hverjar hennar tískufyrirmyndir væru og nefndi hún þá Julie Christie, Kate Moss og Cher. Hér fyrir neðan má sjá myndir úr herferðinni, en við verðum þó að viðurkenna að við erum spenntari fyrir hárinu á Kate en skólínunni sjálfri. Dæmi nú hver fyrir sig.
Glamour Tíska Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Olivia Palermo á forsíðu febrúarblaðs Glamour Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour