Aron er ein helsta vonarstjarna Íslendinga á Snapchat: Kærastan skotmarkið Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2015 10:23 Aron ásamt félaga sínum að baða sig þegar hann var nýkominn úr axlaraðgerð. „Ég byrjaði með Snapchat þegar ég var á síðasta árinu mínu í Versló árið 2013. Þetta er einstaklega góður vettvangur fyrir svona ofvirka menn eins og mig en ég legg mikinn metnað í öll snöppin mín,“ segir Aron Már Ólafsson 22 ára nemi á leikarabraut við Listaháskóla Íslands en hann er tiltölulega nýkominn heim úr heimsreisu um Suður og Mið-Ameríku. „En til að mynda þá var ég með jóladagatal allan síðasta desember fram að aðfangadegi sem vakti mikla lukku meðal vina minna. Einnig tók ég yfir Áttu snapchattinu núna í sumar og eftir það hefur boltinn svolítið byrjað að rúlla af alvöru.“ Aron er góðvinur Chris Carmichael, sem er ein af þekktustu Snapchat-stjörnum heims um þessar mundir. Carmichael kom hingað til lands ásamt félögum sínum Jerome Jarr og Nash Grier í janúar 2014, en eins og margir muna varð uppi fótur og fit í Smáralind þegar þeir mættu þangað. Grier og Jarr voru þá þekktir í gegnum Vine. Sjá einnig: Ein helsta Snapchat stjarna heims: Vill kynna landið sem hann elskar fyrir allri heimsbyggðinni„Snöppin mín ganga mest út á að líta á spaugilegu hliðar hins daglega lífs, ég syng mikið, tek áskorunum, eins og að vera faðir í einn dag þar sem ég passaði lítið barn í fyrsta sinn, en svo hefur kærastan mín líka verið smá skotmark hjá mér. Núna er ég alltaf að sanka að mér fleira og fleira fylgjendum, og er Chris Carm einn aðal aðdáandinn minn en ég fór í Kringluna í gær þar sem hann fékk loksins að hitta mig,“ segir Aron og hlær. Hér að neðan má horfa á sögu Arons af Snapchat frá því í gær en notendanafn hans er „Aronmola“. Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira
„Ég byrjaði með Snapchat þegar ég var á síðasta árinu mínu í Versló árið 2013. Þetta er einstaklega góður vettvangur fyrir svona ofvirka menn eins og mig en ég legg mikinn metnað í öll snöppin mín,“ segir Aron Már Ólafsson 22 ára nemi á leikarabraut við Listaháskóla Íslands en hann er tiltölulega nýkominn heim úr heimsreisu um Suður og Mið-Ameríku. „En til að mynda þá var ég með jóladagatal allan síðasta desember fram að aðfangadegi sem vakti mikla lukku meðal vina minna. Einnig tók ég yfir Áttu snapchattinu núna í sumar og eftir það hefur boltinn svolítið byrjað að rúlla af alvöru.“ Aron er góðvinur Chris Carmichael, sem er ein af þekktustu Snapchat-stjörnum heims um þessar mundir. Carmichael kom hingað til lands ásamt félögum sínum Jerome Jarr og Nash Grier í janúar 2014, en eins og margir muna varð uppi fótur og fit í Smáralind þegar þeir mættu þangað. Grier og Jarr voru þá þekktir í gegnum Vine. Sjá einnig: Ein helsta Snapchat stjarna heims: Vill kynna landið sem hann elskar fyrir allri heimsbyggðinni„Snöppin mín ganga mest út á að líta á spaugilegu hliðar hins daglega lífs, ég syng mikið, tek áskorunum, eins og að vera faðir í einn dag þar sem ég passaði lítið barn í fyrsta sinn, en svo hefur kærastan mín líka verið smá skotmark hjá mér. Núna er ég alltaf að sanka að mér fleira og fleira fylgjendum, og er Chris Carm einn aðal aðdáandinn minn en ég fór í Kringluna í gær þar sem hann fékk loksins að hitta mig,“ segir Aron og hlær. Hér að neðan má horfa á sögu Arons af Snapchat frá því í gær en notendanafn hans er „Aronmola“.
Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Sjá meira