Jason Bourne snúinn aftur Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2015 14:06 Leikarinn Matt Damon er snúinn aftur í hlutverki Jason Bourne. Framleiðsla fimmtu myndarinnar í söguheiminum er nú hafin. Einn framleiðenda myndarinnar birti mynd af Matt Damon á setti í gær. Nafn myndarinnar hefur ekki enn verið gefið út, en til stendur að hún komi út á næsta ári. Paul Greengrass leikstýrir henni. Matt Damon hefur leikið Jason Bourne þrisvar sinnum áður í myndunum Bourne Identity, Bourne Supremacy og Bourne Ultimatum. Sú síðasta kom út árið 2007. Þó kom út myndin Bourne Legacy árið 2012, með Jeremy Renner í hlutverki Aaron Cross. Hún fékk misgóðar móttökur og gekk ekki nægilega vel í kvikmyndahúsum. Þó stendur til að gera framhald af henni einnig. First day of principal photography complete and happy to report, BOURNE is back! #Bourne2016 pic.twitter.com/ncIILnGKWr— Frank Marshall (@LeDoctor) September 8, 2015 Bíó og sjónvarp Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Matt Damon er snúinn aftur í hlutverki Jason Bourne. Framleiðsla fimmtu myndarinnar í söguheiminum er nú hafin. Einn framleiðenda myndarinnar birti mynd af Matt Damon á setti í gær. Nafn myndarinnar hefur ekki enn verið gefið út, en til stendur að hún komi út á næsta ári. Paul Greengrass leikstýrir henni. Matt Damon hefur leikið Jason Bourne þrisvar sinnum áður í myndunum Bourne Identity, Bourne Supremacy og Bourne Ultimatum. Sú síðasta kom út árið 2007. Þó kom út myndin Bourne Legacy árið 2012, með Jeremy Renner í hlutverki Aaron Cross. Hún fékk misgóðar móttökur og gekk ekki nægilega vel í kvikmyndahúsum. Þó stendur til að gera framhald af henni einnig. First day of principal photography complete and happy to report, BOURNE is back! #Bourne2016 pic.twitter.com/ncIILnGKWr— Frank Marshall (@LeDoctor) September 8, 2015
Bíó og sjónvarp Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Joe Don Baker látinn Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira