Southampton gerði jafntefli við dönsku meistarana | Ótrúlegur sigur Dortmund Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2015 21:25 Rodriguez skorar af vítapunktinum. vísir/getty Jay Rodriguez skoraði sitt fyrsta mark fyrir Southampton síðan 29. mars 2014 þegar Dýrlingarnir gerðu 1-1 jafntefli við Midtjylland í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dönsku meistararnir komust yfir með marki Tim Sparv á lokamínútu fyrri hálfleiks en Rodriguez jafnaði metin úr vítaspyrnu á 56. mínútu. Rodriguez er að komast á ferðinni eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni á síðasta tímabili. Þetta eru því góðar fréttir fyrir Southampton er aðeins með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Dortmund vann ótrúlegan sigur á Odd frá Noregi, 3-4, eftir að hafa lent 3-0 undir. Norðmennirnir voru komnir með þriggja marka forystu eftir 22 mínútu og útlitið gott. En Pierre-Emerick Aubameyang minnkaði muninn í 3-1 á 34. mínútu. Japaninn Shinji Kagawa skoraði annað mark Dortmund eftir tveggja mínútna leik í seinni hálfleik og á 76. mínútu jafnaði Aubameyang metin. Það var svo Henrikh Mkhirayan sem tryggði Þjóðverjunum sigurinn með marki fimm mínútum fyrir leikslok. Þá gerði Robin van Persie sitt fyrsta mark fyrir Fenerbache í 0-1 sigri á Atromitos í Aþenu. Öll úrslitin í Evrópudeildinni má sjá með því að smella hér. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Íslendingaliðin í góðum málum í Evrópudeildinni Krasnodar og Rosenborg unnu góða sigra í kvöld. 20. ágúst 2015 19:53 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Jay Rodriguez skoraði sitt fyrsta mark fyrir Southampton síðan 29. mars 2014 þegar Dýrlingarnir gerðu 1-1 jafntefli við Midtjylland í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dönsku meistararnir komust yfir með marki Tim Sparv á lokamínútu fyrri hálfleiks en Rodriguez jafnaði metin úr vítaspyrnu á 56. mínútu. Rodriguez er að komast á ferðinni eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni á síðasta tímabili. Þetta eru því góðar fréttir fyrir Southampton er aðeins með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Dortmund vann ótrúlegan sigur á Odd frá Noregi, 3-4, eftir að hafa lent 3-0 undir. Norðmennirnir voru komnir með þriggja marka forystu eftir 22 mínútu og útlitið gott. En Pierre-Emerick Aubameyang minnkaði muninn í 3-1 á 34. mínútu. Japaninn Shinji Kagawa skoraði annað mark Dortmund eftir tveggja mínútna leik í seinni hálfleik og á 76. mínútu jafnaði Aubameyang metin. Það var svo Henrikh Mkhirayan sem tryggði Þjóðverjunum sigurinn með marki fimm mínútum fyrir leikslok. Þá gerði Robin van Persie sitt fyrsta mark fyrir Fenerbache í 0-1 sigri á Atromitos í Aþenu. Öll úrslitin í Evrópudeildinni má sjá með því að smella hér.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Íslendingaliðin í góðum málum í Evrópudeildinni Krasnodar og Rosenborg unnu góða sigra í kvöld. 20. ágúst 2015 19:53 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Sjá meira
Íslendingaliðin í góðum málum í Evrópudeildinni Krasnodar og Rosenborg unnu góða sigra í kvöld. 20. ágúst 2015 19:53