Makedónía beitir táragasi á flóttamenn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2015 10:20 Makedónía er með mikinn viðbúnað við landamæri sín að Grikklandi Vísir/AFP Lögreglan í Makedóníu beitti táragasi á flóttamenn sem reyndu að komast inn í landið frá Grikklandi í morgun. Þúsundir flóttamanna hafa komið inn í Makedóníu á undanförnum dögum en yfirvöld landsins hafa lýst yfir neyðarástandi í tveimur héruðum landsins. Mikill fjöldi flóttamanna dvaldi á landamærum Makedóníu og Grikklands í nótt og gerðu þeir tilraun til þess að komast framhjá lögreglu og inn í Makedóníu undir morgunsárið. Lögreglan beitti táragasi á hópinn til þess að dreifa hópnum. Að minnsta kosti fimm slösuðust í átökunum en talið er að allt að 44.000 flóttamenn hafi ferðast í gegnum Makedóníu á síðustu tveimur mánuðum. Um 160.000 flóttamenn hafa komið til Grikklands frá því í janúar samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum, af þeim hafa um 50.000 komið undanfarin mánuð. Flestir flóttamannana reyna að komast norðar á bóginn til norður- og vestur-Evrópu, margir af þeim til þess að flýja átökin í Sýrlandi. Ef Makedónía lokar landamærum sínum algjörlega er óttast að gríðarlegur fjöldi flóttamanna muni safnast fyrir í Grikklandi. Flóttamenn Tengdar fréttir Alger glundroði í málum flóttamanna á grískum eyjum Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos. 7. ágúst 2015 13:27 Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06 Fjörutíu þúsund flóttamenn fluttir frá Grikklandi og Ítalíu Samkomulag náðist á fundi leiðtoga Evrópusambandsríkja um aðgerðir til að koma flóttamönnum áfram til annarra Evrópuríkja. 26. júní 2015 07:25 Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00 Rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað í Miðjarðarhafi í ár Á sama tíma í fyrra höfðu 1.607 flóttamenn drukknað í Miðjarðarhafi. 4. ágúst 2015 10:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Lögreglan í Makedóníu beitti táragasi á flóttamenn sem reyndu að komast inn í landið frá Grikklandi í morgun. Þúsundir flóttamanna hafa komið inn í Makedóníu á undanförnum dögum en yfirvöld landsins hafa lýst yfir neyðarástandi í tveimur héruðum landsins. Mikill fjöldi flóttamanna dvaldi á landamærum Makedóníu og Grikklands í nótt og gerðu þeir tilraun til þess að komast framhjá lögreglu og inn í Makedóníu undir morgunsárið. Lögreglan beitti táragasi á hópinn til þess að dreifa hópnum. Að minnsta kosti fimm slösuðust í átökunum en talið er að allt að 44.000 flóttamenn hafi ferðast í gegnum Makedóníu á síðustu tveimur mánuðum. Um 160.000 flóttamenn hafa komið til Grikklands frá því í janúar samkvæmt tölum frá Sameinuðu þjóðunum, af þeim hafa um 50.000 komið undanfarin mánuð. Flestir flóttamannana reyna að komast norðar á bóginn til norður- og vestur-Evrópu, margir af þeim til þess að flýja átökin í Sýrlandi. Ef Makedónía lokar landamærum sínum algjörlega er óttast að gríðarlegur fjöldi flóttamanna muni safnast fyrir í Grikklandi.
Flóttamenn Tengdar fréttir Alger glundroði í málum flóttamanna á grískum eyjum Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos. 7. ágúst 2015 13:27 Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06 Fjörutíu þúsund flóttamenn fluttir frá Grikklandi og Ítalíu Samkomulag náðist á fundi leiðtoga Evrópusambandsríkja um aðgerðir til að koma flóttamönnum áfram til annarra Evrópuríkja. 26. júní 2015 07:25 Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00 Rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað í Miðjarðarhafi í ár Á sama tíma í fyrra höfðu 1.607 flóttamenn drukknað í Miðjarðarhafi. 4. ágúst 2015 10:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fleiri fréttir Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Alger glundroði í málum flóttamanna á grískum eyjum Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos. 7. ágúst 2015 13:27
Akureyrarbær óskar eftir að taka á móti flóttamönnum Akureyrarbær hefur óskað eftir því að taka á móti hluta af þeim 50 flóttamönnum sem íslenska ríkið hyggst taka á móti. 20. ágúst 2015 19:06
Fjörutíu þúsund flóttamenn fluttir frá Grikklandi og Ítalíu Samkomulag náðist á fundi leiðtoga Evrópusambandsríkja um aðgerðir til að koma flóttamönnum áfram til annarra Evrópuríkja. 26. júní 2015 07:25
Þjóðverjar búast við allt að 750 þúsund flóttamönnum á þessu ári Merkel, kanslari Þýskalands, segir Dyflinnarbókunina ekki lengur í gildi, en ráðherra í stjórn hennar segir að án Dyflinnarákvæðisins sé Schengen-samkomulagið í hættu. Flóttamannastofnun SÞ segir ósanngjarnt að Þýskaland og Svíþjóð taki við flestum flóttamönnum. 19. ágúst 2015 07:00
Rúmlega tvö þúsund flóttamenn hafa drukknað í Miðjarðarhafi í ár Á sama tíma í fyrra höfðu 1.607 flóttamenn drukknað í Miðjarðarhafi. 4. ágúst 2015 10:45