Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Gunnar Leó Pálsson skrifar 22. ágúst 2015 15:30 Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd ætla væntanlega að láta seðlum rigna í Laugardalshöll á fimmtudaginn, þegar þeir troða upp. Þegar þeir troða upp biðja þeir yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum. Bræðurnir eru með forvitnilegar og óvenjulegar kröfur á listanum sem þeir senda tónleikahöldurum. Á listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Tónleikar bræðranna fara framm næstkomandi fimmtudag og mun landslið tónlistarmanna hita upp fyrir þá. Má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Af því tilefni fór Friðrik Dór í smá rúnt um bæinn og bauð þeim sem hann rakst á að vinna sér inn miða á tónleikana. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir biðja yfirleitt um á tónleikaferðalögum sínum og að ofan má sjá Frikrik Dór á rúntinum..Matur l Tuttugu og fjórir kjúklingavængir l Pasta l Kartöflur l Brokkólí l Krydduð hrísgrjón l Baunir l Spicy Crunch taco-skeljar frá Dorito's l Súkkulaðibitakökur l Ávaxtabakki l Ferskur ananas l Ostborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt) l Fruit Loops- og Trix-morgunkorn l Honey Buns l NúðlurDrykkir l Tólf flöskur af Fiji-vatni l Tuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safa l Tvær flöskur af Ace of Spades-kampavíni l Tvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíni l Ein flaska af Hennessy-koníaki l Ein flaska af Chiroc með ferskjubragði l Tólf dósir af Red BullAnnað l Óopnuð hnífapör fyrir fimm manns l 300 dollarar í eins dals seðlum l Litlar Super Soaker-vatnsbyssur l Strandboltar l Tvö iPhone-hleðslutæki l Fjórir tannburstar l Crest-tannkrem l Dove Body Wash sápa l Pakki af Axe-svitalyktareyði l Stór pakki af Magnum-smokkum l Pakki af BIC-kveikjurum Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Sjá meira
Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd ætla væntanlega að láta seðlum rigna í Laugardalshöll á fimmtudaginn, þegar þeir troða upp. Þegar þeir troða upp biðja þeir yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum. Bræðurnir eru með forvitnilegar og óvenjulegar kröfur á listanum sem þeir senda tónleikahöldurum. Á listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Tónleikar bræðranna fara framm næstkomandi fimmtudag og mun landslið tónlistarmanna hita upp fyrir þá. Má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Af því tilefni fór Friðrik Dór í smá rúnt um bæinn og bauð þeim sem hann rakst á að vinna sér inn miða á tónleikana. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir biðja yfirleitt um á tónleikaferðalögum sínum og að ofan má sjá Frikrik Dór á rúntinum..Matur l Tuttugu og fjórir kjúklingavængir l Pasta l Kartöflur l Brokkólí l Krydduð hrísgrjón l Baunir l Spicy Crunch taco-skeljar frá Dorito's l Súkkulaðibitakökur l Ávaxtabakki l Ferskur ananas l Ostborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt) l Fruit Loops- og Trix-morgunkorn l Honey Buns l NúðlurDrykkir l Tólf flöskur af Fiji-vatni l Tuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safa l Tvær flöskur af Ace of Spades-kampavíni l Tvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíni l Ein flaska af Hennessy-koníaki l Ein flaska af Chiroc með ferskjubragði l Tólf dósir af Red BullAnnað l Óopnuð hnífapör fyrir fimm manns l 300 dollarar í eins dals seðlum l Litlar Super Soaker-vatnsbyssur l Strandboltar l Tvö iPhone-hleðslutæki l Fjórir tannburstar l Crest-tannkrem l Dove Body Wash sápa l Pakki af Axe-svitalyktareyði l Stór pakki af Magnum-smokkum l Pakki af BIC-kveikjurum
Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Sjá meira
Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36
Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40