Lewis Hamilton vann í Belgíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. ágúst 2015 13:13 Lewis Hamilton kom fyrstur í mark. Hann missti forystuna í smá stund en var aldrei ógnað eftir að hann náði henni aftur. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. Ræsingin í dag var algjörlega í höndum ökumanna í fyrsta skipti mörg ár. Öll aðstoð af þjónustusvæðinu var bönnuð. Nico Hulkenberg veifaði höndum og komst ekki af stað.Sergio Perez tók forystu á fyrsta hring. Mercedes menn áttu ekki góða ræsingu. Hamilton tók þó forystuna fljótt aftur, Rosberg var í fjórða sæti eftir fyrsta hring.Pastor Maldonado á Lotus missti vélarafl á öðrum hring. Hann vill sennilega gleyma þessari helgi sem allra fyrst. Ferrari menn unnu sig hratt upp í byrjun keppninnar. Kimi Raikkonen ræsti 16. og var orðinn 11. á fjórða hring. Vettel ræsti áttundi og var orðinn fimmti á þriðja hring.Vettel var óheppinn, hvellsprungið dekk kostaði hann þriðja sæti.Vísir/GettyVandræðaleg mistök áttu sér stað í fyrsta þjónustuhléi Williams liðsins, Valtteri Bottas var sendur af stað með eitt með millihart dekk en restin var mjúk. Slíkt er með öllu bannað. Bottas þurfti að aka í gegnum þjónustusvæðið í refsingarskyni.Daniel Ricciardo hætti keppni á 20. hring, Red Bull bíllinn missti afl og nam staðar. Sýndar-öryggisbíll var notaður á meðan Red Bull bíllinn var færður í öruggt skjól. Leiðinlegur endir fyrir ökumanninn sem vann á Spa í fyrra. Hamilton og Rosberg óku frekar áreynslulaust um miðbik keppninnar. Það virtist enginn geta ógnað þeim. Vettel var fastur út á brautinni til að koma í veg fyrir að Grosjean kæmist fram úr.Carlos Sainz lagði Toro Rosso bíl sínum inn í bílskúr á hring 34. Hann var langt á eftir öðrum og þá var skynsamlegast að hætta keppni, spara vélina og gírkassann. Rigningin ógnaði örlítið undir lok keppninnar en hafði ekki áhrif á keppnina. Baráttan um þriðja sætið varð afar spennandi á síðustu fimm hringjum keppninnar. Vettel og Grosjean glímdu og bilið var innan við ein sekúnda, Grosjan hafði því DRS til aðstoðar. „Gefðu allt í botn, reynum að ná Vettel,“ voru skilaboðin sem Grosjean fékk þegar fjórir hringir voru eftir.Daniil Kvyat á Red Bull fór hamförum undr lokinn og kom sér inn á meðal fimm efstu manna. Löng lota á sama dekkjaganginum kostaði Vettel verðlaunasæti. Afturdekk sprakk á næst síðasta hring og færði Grosjean þriðja sæti.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. Ræsingin í dag var algjörlega í höndum ökumanna í fyrsta skipti mörg ár. Öll aðstoð af þjónustusvæðinu var bönnuð. Nico Hulkenberg veifaði höndum og komst ekki af stað.Sergio Perez tók forystu á fyrsta hring. Mercedes menn áttu ekki góða ræsingu. Hamilton tók þó forystuna fljótt aftur, Rosberg var í fjórða sæti eftir fyrsta hring.Pastor Maldonado á Lotus missti vélarafl á öðrum hring. Hann vill sennilega gleyma þessari helgi sem allra fyrst. Ferrari menn unnu sig hratt upp í byrjun keppninnar. Kimi Raikkonen ræsti 16. og var orðinn 11. á fjórða hring. Vettel ræsti áttundi og var orðinn fimmti á þriðja hring.Vettel var óheppinn, hvellsprungið dekk kostaði hann þriðja sæti.Vísir/GettyVandræðaleg mistök áttu sér stað í fyrsta þjónustuhléi Williams liðsins, Valtteri Bottas var sendur af stað með eitt með millihart dekk en restin var mjúk. Slíkt er með öllu bannað. Bottas þurfti að aka í gegnum þjónustusvæðið í refsingarskyni.Daniel Ricciardo hætti keppni á 20. hring, Red Bull bíllinn missti afl og nam staðar. Sýndar-öryggisbíll var notaður á meðan Red Bull bíllinn var færður í öruggt skjól. Leiðinlegur endir fyrir ökumanninn sem vann á Spa í fyrra. Hamilton og Rosberg óku frekar áreynslulaust um miðbik keppninnar. Það virtist enginn geta ógnað þeim. Vettel var fastur út á brautinni til að koma í veg fyrir að Grosjean kæmist fram úr.Carlos Sainz lagði Toro Rosso bíl sínum inn í bílskúr á hring 34. Hann var langt á eftir öðrum og þá var skynsamlegast að hætta keppni, spara vélina og gírkassann. Rigningin ógnaði örlítið undir lok keppninnar en hafði ekki áhrif á keppnina. Baráttan um þriðja sætið varð afar spennandi á síðustu fimm hringjum keppninnar. Vettel og Grosjean glímdu og bilið var innan við ein sekúnda, Grosjan hafði því DRS til aðstoðar. „Gefðu allt í botn, reynum að ná Vettel,“ voru skilaboðin sem Grosjean fékk þegar fjórir hringir voru eftir.Daniil Kvyat á Red Bull fór hamförum undr lokinn og kom sér inn á meðal fimm efstu manna. Löng lota á sama dekkjaganginum kostaði Vettel verðlaunasæti. Afturdekk sprakk á næst síðasta hring og færði Grosjean þriðja sæti.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30 Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11 Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01 Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Rosberg fljótastur á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins, hann byrjaði illa á fyrri æfingunni. Seinni æfing hans endaði skyndilega þegar dekk sprakk á mikilli ferð. 21. ágúst 2015 19:30
Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17. ágúst 2015 22:11
Raikkonen áfram hjá Ferrari 2016 Kimi Raikkonen verður áfram ökumaður Ferrari liðsins á næsta tímabili. Ýmsar getgátur hafa verið á loft um framtíð hans og möguleika annarra ökumanna til að ná í sæti hjá liðinu. 19. ágúst 2015 21:30
Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30
Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49
McLaren notar tvær vélar í hvorn bíl á Spa McLaren mætti með splunkunýjar Honda vélar til Belgíu. Liðið ætlar að beita sérstakri aðferð um helgina. Tvær nýjar vélar fara í hvorn bíl um helgina. 20. ágúst 2015 22:01