Brad Pitt framleiðir mótorhjólamynd Finnur Thorlacius skrifar 26. ágúst 2015 09:45 Hollywoodleikarinn Brad Pitt er bæði framleiðandi og sögumaður í nýrri heimildarmynd um sex af frægustu mótorhjólaökumönnum síðustu ára. Myndin heitir Hitting the Apex og verður frumsýnd föstudaginn 28. ágúst í Bretlandi þegar MotoGP British Grand Prix keppnin verður haldin. Myndin fjallar um ævi þessara 6 mótorhjólaökumanna, frá æsku þeirra til sigra í mótorhjólakeppnum. Þessir 6 ökumenn eru, Valentino Rossi, Dani Pedrosa, Jorge Lorenzo, Marc Marquez, Casey Stoner og Marco Simonelli sem dó í Malaysian Grand Prix keppninni í Sepang árið 2011. Þessi athygliverða mynd verður svo í sýningum í bíóhúsum í Bretlandi frá og með 2. september og kemur út á DVD og Blu-Ray diskum fimm dögum síðar. Myndin fer síðan í dreifingu í bíóhúsum annarsstaðar í heiminum seinna í næsta mánuði. Sjá má stiklu ú myndinni hér að ofan. Bílar video Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent
Hollywoodleikarinn Brad Pitt er bæði framleiðandi og sögumaður í nýrri heimildarmynd um sex af frægustu mótorhjólaökumönnum síðustu ára. Myndin heitir Hitting the Apex og verður frumsýnd föstudaginn 28. ágúst í Bretlandi þegar MotoGP British Grand Prix keppnin verður haldin. Myndin fjallar um ævi þessara 6 mótorhjólaökumanna, frá æsku þeirra til sigra í mótorhjólakeppnum. Þessir 6 ökumenn eru, Valentino Rossi, Dani Pedrosa, Jorge Lorenzo, Marc Marquez, Casey Stoner og Marco Simonelli sem dó í Malaysian Grand Prix keppninni í Sepang árið 2011. Þessi athygliverða mynd verður svo í sýningum í bíóhúsum í Bretlandi frá og með 2. september og kemur út á DVD og Blu-Ray diskum fimm dögum síðar. Myndin fer síðan í dreifingu í bíóhúsum annarsstaðar í heiminum seinna í næsta mánuði. Sjá má stiklu ú myndinni hér að ofan.
Bílar video Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent