Bayer Leverkusen sló Lazio út úr Meistaradeildinni | Öll mörk kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2015 20:54 Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. Liðin sem komust áfram voru Manchester United frá Englandi, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi, Astana frá Kasakstan, CSKA Moskva frá Rússlandi og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi. Lazio er úr leik þrátt fyrir að hafa unnið og haldið hreinu í fyrri leik sínum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. Bayer Leverkusen vann 3-0 sigur í kvöld eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik. Þrjú lið munu þurfa að ferðast langt í riðlakeppninni eftir að Astana frá Kasakstan komst áfram í kvöld. Liðin sem töpuðu í kvöld munu taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Í gær komust áfram í riðlakeppnina Maccabi Tel Aviv frá Ísrael, Malmö frá Svíþjóð, Dinamo Zagreb frá Króatíu, Valencia frá Spáni og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins og fyrir ofan má sjá öll mörkin sem voru skoruð í leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Club Brugge - Manchester United 0-4 0-1 Wayne Rooney (20.), 0-2 Wayne Rooney (49.), 0-3 Wayne Rooney (56.), 0-4 Ander Herrera (63.) - Manchester United vann samanlagt 7-1APOEL Nikosia - Astana 1-1 1-0 Semir Stilic (60.), 1-1 Nemanja Maksimovic (84.) - Astana vann samanlagt 2-1Bayer Leverkusen - Lazio 3-0 1-0 Hakan Calhanoglu (40.), 2-0 Admir Mehmedi (48.), 3-0 Karim Bellarabi (88.). - Bayer Leverkusen vann samanlagt 3-1CSKA Moskva - Sporting Lisabon 3-1 0-1 Téofilo Gutiérrez (36.), 1-1 Seydou Doumbia (49.), 2-1 Seydou Doumbia (72.), 3-1 Ahmed Musa (85.) - CSKA Moskva vann samanlagt 4-3Partizan Belgrad - BATE Borisov 2-1 0-1 Ihar Stasevich (25.), 1-1 Nemanja Petrovic (74.), 2-1 Ivan Saponjić (90.). - 2-2 samanlagt, BATE Borisov áfram á fleiri mörkum á útivelli Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. Liðin sem komust áfram voru Manchester United frá Englandi, Bayer Leverkusen frá Þýskalandi, Astana frá Kasakstan, CSKA Moskva frá Rússlandi og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi. Lazio er úr leik þrátt fyrir að hafa unnið og haldið hreinu í fyrri leik sínum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. Bayer Leverkusen vann 3-0 sigur í kvöld eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik. Þrjú lið munu þurfa að ferðast langt í riðlakeppninni eftir að Astana frá Kasakstan komst áfram í kvöld. Liðin sem töpuðu í kvöld munu taka þátt í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Í gær komust áfram í riðlakeppnina Maccabi Tel Aviv frá Ísrael, Malmö frá Svíþjóð, Dinamo Zagreb frá Króatíu, Valencia frá Spáni og Shakhtar Donetsk frá Úkraínu. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og markaskorara kvöldsins og fyrir ofan má sjá öll mörkin sem voru skoruð í leikjunum í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:Club Brugge - Manchester United 0-4 0-1 Wayne Rooney (20.), 0-2 Wayne Rooney (49.), 0-3 Wayne Rooney (56.), 0-4 Ander Herrera (63.) - Manchester United vann samanlagt 7-1APOEL Nikosia - Astana 1-1 1-0 Semir Stilic (60.), 1-1 Nemanja Maksimovic (84.) - Astana vann samanlagt 2-1Bayer Leverkusen - Lazio 3-0 1-0 Hakan Calhanoglu (40.), 2-0 Admir Mehmedi (48.), 3-0 Karim Bellarabi (88.). - Bayer Leverkusen vann samanlagt 3-1CSKA Moskva - Sporting Lisabon 3-1 0-1 Téofilo Gutiérrez (36.), 1-1 Seydou Doumbia (49.), 2-1 Seydou Doumbia (72.), 3-1 Ahmed Musa (85.) - CSKA Moskva vann samanlagt 4-3Partizan Belgrad - BATE Borisov 2-1 0-1 Ihar Stasevich (25.), 1-1 Nemanja Petrovic (74.), 2-1 Ivan Saponjić (90.). - 2-2 samanlagt, BATE Borisov áfram á fleiri mörkum á útivelli
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira