Lauda: Rosberg þarf að treysta á mistök hjá Hamilton Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. ágúst 2015 22:30 Nico Rosberg og Niki Lauda ræða málin. Vísir/Getty Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. Hamilton hefur unnið sex keppnir á tímabilinu en Rosberg þrjár. Hamilton leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna en Rosberg er annar þar, 28 stigum á eftir liðsfélaga sínum. Rosberg hefur einungis einu sinni haft betur í baráttunni með því að aka einungis hraðar, það var í spænska kappakstrinum. Í Austurríki átti Hamilton lélega ræsingu og í Mónakó var það illa tímasett þjónustuhlé sem kostaði hann nánast örugglega unna keppni. Lauda kallaði Hamilton „ósigrandi“ ef hann gerði ekki mistök. „Þessi misserin lýtur ekki út fyrir að hann verði sigraður hann stóð sig vel á æfingum og átti skínandi góða keppni og í augnablikinu er Lewis ósigrandi,“ sagði Lauda í samtali við BBC. „Þessi keppni (í Belgíu) sannaði það enn og aftur að ef Lewis gerir ekki mistök í næstu keppnum verður baráttan erfið fyrir Nico,“ bætti Lauda við. „Nico mun halda áfram að berjast og það gæti verið að Lewis muni gera smávægileg mistök í næstu keppnum og þá verður Nico mættur,“ hélt Lauda áfram. Aðspurður hvort Hamilton hefði bætt sig eða Rosberg dalað sagði Lauda: „Lewis hefur bætt sig, það er engin sprning. Nico er að berjast á fullu en Lewis er kominn lengra og var ósigrandi hér (í Belgíu).“ Formúla Tengdar fréttir FIA íhugar yfirbyggðan ökumannsklefa Alþjóða akstursíþrótta sambandið FIA íhugar alvarlega að setja reglur um að allir ökumannsklefar verði yfirbyggðir. Rannsóknir hejast á ný í september. 25. ágúst 2015 17:23 Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45 Lewis Hamilton vann í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. 23. ágúst 2015 13:13 Rosberg: Ég klúðraði ræsingunni, sem var vesen Lewis Hamilton vann á Spa, hann missti forystuna á fyrsta hring og náði henni strax aftur. Hver sagði hvað eftir spennandi keppni? 23. ágúst 2015 15:15 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Sport Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nico Rosberg þarf að treysta á að Lewis Hamilton geri mistök ef hann á að hafa betur, segir ráðgjafi Mercedes, Niki Lauda. Hamilton hefur unnið sex keppnir á tímabilinu en Rosberg þrjár. Hamilton leiðir heimsmeistarakeppni ökumanna en Rosberg er annar þar, 28 stigum á eftir liðsfélaga sínum. Rosberg hefur einungis einu sinni haft betur í baráttunni með því að aka einungis hraðar, það var í spænska kappakstrinum. Í Austurríki átti Hamilton lélega ræsingu og í Mónakó var það illa tímasett þjónustuhlé sem kostaði hann nánast örugglega unna keppni. Lauda kallaði Hamilton „ósigrandi“ ef hann gerði ekki mistök. „Þessi misserin lýtur ekki út fyrir að hann verði sigraður hann stóð sig vel á æfingum og átti skínandi góða keppni og í augnablikinu er Lewis ósigrandi,“ sagði Lauda í samtali við BBC. „Þessi keppni (í Belgíu) sannaði það enn og aftur að ef Lewis gerir ekki mistök í næstu keppnum verður baráttan erfið fyrir Nico,“ bætti Lauda við. „Nico mun halda áfram að berjast og það gæti verið að Lewis muni gera smávægileg mistök í næstu keppnum og þá verður Nico mættur,“ hélt Lauda áfram. Aðspurður hvort Hamilton hefði bætt sig eða Rosberg dalað sagði Lauda: „Lewis hefur bætt sig, það er engin sprning. Nico er að berjast á fullu en Lewis er kominn lengra og var ósigrandi hér (í Belgíu).“
Formúla Tengdar fréttir FIA íhugar yfirbyggðan ökumannsklefa Alþjóða akstursíþrótta sambandið FIA íhugar alvarlega að setja reglur um að allir ökumannsklefar verði yfirbyggðir. Rannsóknir hejast á ný í september. 25. ágúst 2015 17:23 Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45 Lewis Hamilton vann í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. 23. ágúst 2015 13:13 Rosberg: Ég klúðraði ræsingunni, sem var vesen Lewis Hamilton vann á Spa, hann missti forystuna á fyrsta hring og náði henni strax aftur. Hver sagði hvað eftir spennandi keppni? 23. ágúst 2015 15:15 Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30 Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Sport Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
FIA íhugar yfirbyggðan ökumannsklefa Alþjóða akstursíþrótta sambandið FIA íhugar alvarlega að setja reglur um að allir ökumannsklefar verði yfirbyggðir. Rannsóknir hejast á ný í september. 25. ágúst 2015 17:23
Bílskúrinn: Baráttan í Belgíu Lewis Hamilton er nú búinn að tryggja sér ráspólsbikar ársins. Óvæntir atburðir áttu sér stað í belgíska kappakstrinum. 24. ágúst 2015 22:45
Lewis Hamilton vann í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes vann á Spa brautinni í Belgíu. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Romain Grosjean á Lotus varð þriðji. 23. ágúst 2015 13:13
Rosberg: Ég klúðraði ræsingunni, sem var vesen Lewis Hamilton vann á Spa, hann missti forystuna á fyrsta hring og náði henni strax aftur. Hver sagði hvað eftir spennandi keppni? 23. ágúst 2015 15:15
Rosberg: Það er nóg af tækifærum á morgun Lewis Hamilton verður á ráspól eftir spennandi tímatöku á Spa brautinni í Belgíu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna. 22. ágúst 2015 14:30
Lewis Hamilton á ráspól í Belgíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í Belgíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams þriðji. 22. ágúst 2015 12:49
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn