Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2015 13:28 Vísir/Ernir Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. Fjórtán deildir eiga fulltrúa í 23 manna landsliðshópi Íslands að þessu sinni og engin deild á nú fleiri landsliðsmenn en sænska úrvalsdeildin eða alls fjóra. Ögmundur Kristinsson (Hammarby) og Kári Árnason (Malmö) hafa báðir skipt yfir í sænsk lið frá því að hópurinn kom síðasta saman og þeir Birkir Már Sævarsson (Hammarby) og Rúnar Már Sigurjónsson (Sundsvall) spila líka í sænsku úrvalsdeildinni. Kínverska og danska úrvalsdeildin eiga síðan báðar þrjá leikmenn í íslenska hópnum. Eiður Smári Guðjohnsen (Shijiazhuang Ever Bright) varð þriðji íslenski landsliðsmaðurinn til að skipta yfir í kínverskt lið á dögunum en þar spila einnig Sölvi Geir Ottesen (Jiangsu Sainty) og Viðar Örn Kjartansson (Jiangsu Sainty). Þrír leikmenn spila í dönsku úrvalsdeildinni eða þeir Ari Freyr Skúlason (OB), Hallgrímur Jónasson (OB) og Theódór Elmar Bjarnason (AGF). Íslenska Pepsi-deildin á bara tvo leikmenn í íslenska hópnum en það eru Blikarnir Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson. Aðrar deildir sem eiga leikmenn í íslensku deildinni eru enska úrvalsdeildin, enska b-deildin, franska deildin, rússneska deildin, gríska deildin, ítalska deildin, svissneska deildin, þýska b-deildin, hollenska úrvalsdeildin og norska úrvalsdeildin. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. 28. ágúst 2015 09:18 Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. 28. ágúst 2015 13:10 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. Fjórtán deildir eiga fulltrúa í 23 manna landsliðshópi Íslands að þessu sinni og engin deild á nú fleiri landsliðsmenn en sænska úrvalsdeildin eða alls fjóra. Ögmundur Kristinsson (Hammarby) og Kári Árnason (Malmö) hafa báðir skipt yfir í sænsk lið frá því að hópurinn kom síðasta saman og þeir Birkir Már Sævarsson (Hammarby) og Rúnar Már Sigurjónsson (Sundsvall) spila líka í sænsku úrvalsdeildinni. Kínverska og danska úrvalsdeildin eiga síðan báðar þrjá leikmenn í íslenska hópnum. Eiður Smári Guðjohnsen (Shijiazhuang Ever Bright) varð þriðji íslenski landsliðsmaðurinn til að skipta yfir í kínverskt lið á dögunum en þar spila einnig Sölvi Geir Ottesen (Jiangsu Sainty) og Viðar Örn Kjartansson (Jiangsu Sainty). Þrír leikmenn spila í dönsku úrvalsdeildinni eða þeir Ari Freyr Skúlason (OB), Hallgrímur Jónasson (OB) og Theódór Elmar Bjarnason (AGF). Íslenska Pepsi-deildin á bara tvo leikmenn í íslenska hópnum en það eru Blikarnir Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson. Aðrar deildir sem eiga leikmenn í íslensku deildinni eru enska úrvalsdeildin, enska b-deildin, franska deildin, rússneska deildin, gríska deildin, ítalska deildin, svissneska deildin, þýska b-deildin, hollenska úrvalsdeildin og norska úrvalsdeildin.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. 28. ágúst 2015 09:18 Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. 28. ágúst 2015 13:10 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15
Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. 28. ágúst 2015 09:18
Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. 28. ágúst 2015 13:10