Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði 28. ágúst 2015 21:58 Skjámynd/Fannar Ómótstæðileg skyrkakaJarðarberjaskyrkaka 250 g Lu Bastogne kex 100 g smjör, brætt eða við stofuhita Fylling: 300 g jarðarberjaskyr4 dl rjómi2 msk flórsykur2 tsk vanillusykurfræin úr einni vanillustöngjarðarberbláber100 g hvítt súkkulaði Aðferð: Bræðið smjör við vægan hita, maukið kexkökurnar í matvinnsluvél og bætið smjörinu saman við. Setjið kexblönduna í kökuform, helst með lausum botni og sléttið úr því með höndum eða bakhlið á skeið. Geymið kökubotninn í kæli á meðan fyllingin er útbúin. Þeytið rjóma, bætið skyrinu, flórsykrinum, vanillusykri og vanillukornum saman í hrærivél. Hellið fyllingunni í bökubotninn og geymið í kæli í lágmark klukkustund, yfir nótt er best. Skreytið kökuna með ferskum berjum og bræddu hvítu súkkulaði. Eftirréttir Kökur og tertur Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið
Ómótstæðileg skyrkakaJarðarberjaskyrkaka 250 g Lu Bastogne kex 100 g smjör, brætt eða við stofuhita Fylling: 300 g jarðarberjaskyr4 dl rjómi2 msk flórsykur2 tsk vanillusykurfræin úr einni vanillustöngjarðarberbláber100 g hvítt súkkulaði Aðferð: Bræðið smjör við vægan hita, maukið kexkökurnar í matvinnsluvél og bætið smjörinu saman við. Setjið kexblönduna í kökuform, helst með lausum botni og sléttið úr því með höndum eða bakhlið á skeið. Geymið kökubotninn í kæli á meðan fyllingin er útbúin. Þeytið rjóma, bætið skyrinu, flórsykrinum, vanillusykri og vanillukornum saman í hrærivél. Hellið fyllingunni í bökubotninn og geymið í kæli í lágmark klukkustund, yfir nótt er best. Skreytið kökuna með ferskum berjum og bræddu hvítu súkkulaði.
Eftirréttir Kökur og tertur Skyrkökur Uppskriftir Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið