Sérstök styrktarsýning á Everest í september Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. ágúst 2015 16:48 Myndin byggir á sannsögulegum atburðum sem urðu á Everest árið 1996. Haldin verður sérstök styrktarsýning hér á landi á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. Sýningin verður í Laugarásbíó þann 16. september klukkan 19 og mun allur ágóði af sýningunni renna í styrktarsjóð fyrir Nepal. Sjóðurinn er ætlaður til enduruppbyggingar í landinu eftir jarðskjálftann sem þar reið yfir á árinu en Everest er að hluta til tekin í Nepal. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum sem urðu á Everest árið 1996. Í aðalhlutverkum eru meðal annars stórstjörnurnar Josh Brolin, Jake Gyllenhaal og Keira Knightley. Sýningin verður sú fyrsta sem haldin verður hér á landi og fá gestir frítt popp og kók ásamt glaðningi frá 66°Norður. Miðaverð er 3000 krónur og má nálgast miða á styrktarsýninguna á midi.is eða í miðasölu Laugarásbíó. Everest verður svo frumsýnd um allan heim þann 18. september. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr myndinni. Tengdar fréttir Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36 Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. 5. ágúst 2015 14:35 „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Haldin verður sérstök styrktarsýning hér á landi á nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest. Sýningin verður í Laugarásbíó þann 16. september klukkan 19 og mun allur ágóði af sýningunni renna í styrktarsjóð fyrir Nepal. Sjóðurinn er ætlaður til enduruppbyggingar í landinu eftir jarðskjálftann sem þar reið yfir á árinu en Everest er að hluta til tekin í Nepal. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum sem urðu á Everest árið 1996. Í aðalhlutverkum eru meðal annars stórstjörnurnar Josh Brolin, Jake Gyllenhaal og Keira Knightley. Sýningin verður sú fyrsta sem haldin verður hér á landi og fá gestir frítt popp og kók ásamt glaðningi frá 66°Norður. Miðaverð er 3000 krónur og má nálgast miða á styrktarsýninguna á midi.is eða í miðasölu Laugarásbíó. Everest verður svo frumsýnd um allan heim þann 18. september. Hér að neðan má sjá sýnishorn úr myndinni.
Tengdar fréttir Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36 Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. 5. ágúst 2015 14:35 „Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15 Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57 Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Die Antwoord og M.O.P. ásamt fleirum á Secret Solstice Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Velti mér ekki upp úr vandamálum Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Guardian telur mynd Baltasars líklega til að fá Óskarstilnefningar Everest gæti gert góða hluti á verðlaunahátíðum. 21. júlí 2015 21:36
Klifurgarpar í kröppum dansi í nýjustu stiklunni úr Everest Myndin talin líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. 5. ágúst 2015 14:35
„Það sérstaka við þessa mynd er að Balti var tilbúinn að ganga skrefinu lengra“ Kvikmyndaverið Universal sem framleiðir kvikmyndina Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks birti í gær myndband á Youtube þar sem sýnt er á bak við tjöld við gerð myndarinnar. 24. júlí 2015 11:15
Everest verður opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar Áður höfðu myndirnar Gravity og Birdman opnað hátíðina. 8. júlí 2015 12:57