100.000 mótorhjól samankomin í smábæ Finnur Thorlacius skrifar 10. ágúst 2015 09:31 Smábærinn Sturgis í S-Dakota í Bandaríkjunum er rólegur 7.000 manna bær, en í gær voru þar samankomnir yfir 100.000 mótorhjólamenn, flestir á Harley Davidson mótorhjólum. Þessi viðburður er nú haldinn í 75. skipti og kallast Sturgis Rally. Þessi hátíð mótorhjólamanna virðist ekki vera í rólegri kantinum, en í þetta skiptið hafa 12 mótorhjólamenn látið lífið við aksturinn, 140 slasast og 74 aðrar árekstar verið skráðir. Þetta er mesta mannfall sem átt hefur sér stað á þessari hátíð. Í fyrra dóu 3 á hátíðinni, en nú er sú tala fjórföld. Einn þátttakenda á hátíðinni tók þessar myndir með hjálp dróna og í meðfylgjandi myndskeiði sést hversu ótrúlegur fjöldi mótorhjóla var í bænum á þessum ótrúlega degi í Sturgis. Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent
Smábærinn Sturgis í S-Dakota í Bandaríkjunum er rólegur 7.000 manna bær, en í gær voru þar samankomnir yfir 100.000 mótorhjólamenn, flestir á Harley Davidson mótorhjólum. Þessi viðburður er nú haldinn í 75. skipti og kallast Sturgis Rally. Þessi hátíð mótorhjólamanna virðist ekki vera í rólegri kantinum, en í þetta skiptið hafa 12 mótorhjólamenn látið lífið við aksturinn, 140 slasast og 74 aðrar árekstar verið skráðir. Þetta er mesta mannfall sem átt hefur sér stað á þessari hátíð. Í fyrra dóu 3 á hátíðinni, en nú er sú tala fjórföld. Einn þátttakenda á hátíðinni tók þessar myndir með hjálp dróna og í meðfylgjandi myndskeiði sést hversu ótrúlegur fjöldi mótorhjóla var í bænum á þessum ótrúlega degi í Sturgis.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent