Ilmaðu eins og Zlatan Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2015 10:45 Ilmurinn hans Zlatan mun eflaust slá í gegn í heimalandinu. Sænski landsliðsmaðurinn og knattspyrnukappinn úr Paris Saint German, Zlatan Ibrahimović, frumsýndi heila ilmvatnslínu undir eigin nafni í Svíþjóð í vikunni. Línan selst eingöngu í verslanakeðjunni Åhléns í Svíþjóð og inniheldur ilmvatn, svitalyktaeyði, sturtusápu og líkamsúða. Zlatan sá sjálfur um að þróa lyktina með einum fremsta ilmvatnsfræðing í heiminum í dag, Olivier Pescheux en hann hefur búið til ilmvötn fyrir Dior, Lanvin og Comme des Garcons.Verkefnið hefur verið í ferli í mörg ár og sér knattspyrnukappinn fyrir sér að auka við vöruúrval í línunni í framtíðinni. Ef einhver langaði að vita hvernig það er að ilma eins og Zlatan þá er ilminum lýst sem góðri blöndu af leður, sítrus og tré.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour
Sænski landsliðsmaðurinn og knattspyrnukappinn úr Paris Saint German, Zlatan Ibrahimović, frumsýndi heila ilmvatnslínu undir eigin nafni í Svíþjóð í vikunni. Línan selst eingöngu í verslanakeðjunni Åhléns í Svíþjóð og inniheldur ilmvatn, svitalyktaeyði, sturtusápu og líkamsúða. Zlatan sá sjálfur um að þróa lyktina með einum fremsta ilmvatnsfræðing í heiminum í dag, Olivier Pescheux en hann hefur búið til ilmvötn fyrir Dior, Lanvin og Comme des Garcons.Verkefnið hefur verið í ferli í mörg ár og sér knattspyrnukappinn fyrir sér að auka við vöruúrval í línunni í framtíðinni. Ef einhver langaði að vita hvernig það er að ilma eins og Zlatan þá er ilminum lýst sem góðri blöndu af leður, sítrus og tré.Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour