Rifjaðu upp tónleikana með Kings of Leon - Myndbönd Stefán Árni Pálsson skrifar 14. ágúst 2015 16:00 Tónleikarnir í gærkvöld voru frábærir. Vísir/ernir Kings of Leon hélt magnaða tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að sveitin hefur alls ekki sagt sitt síðasta. Caleb Followill, söngvari Kings of Leon, sagði í gær að sveitin myndi kláralega snúa aftur til Íslands og þakkaði hann áhorfendum fyrir frábærar móttökur.Sjá einnig:„Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Prógrammið var þétt og spilaði hljómsveitin mörg lög. Þegar leið á tónleikanna áttaði maður sig á því að þessi sveit á hvern slagarann á fætur öðrum. Undir lokin varð síðan allt vitlaust þegar hún tók lagið Sex on fire. Hér að neðan má hlusta á lög Kings of Leon í þeirri röð sem sveitin spilaði í gær. UPPKLAPP:Kaleo mættir á svið #kingsofleon #koliceland pic.twitter.com/QqYiNUBsGj— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Do you feel it #koliceland pic.twitter.com/9KGgECdfOW— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Allir með #koliceland pic.twitter.com/JZLivAJPFH— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kings of Leon hélt magnaða tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni í gærkvöldi og er óhætt að segja að sveitin hefur alls ekki sagt sitt síðasta. Caleb Followill, söngvari Kings of Leon, sagði í gær að sveitin myndi kláralega snúa aftur til Íslands og þakkaði hann áhorfendum fyrir frábærar móttökur.Sjá einnig:„Flugþreyttur en ég verð fullur á eftir svo það er í lagi“ Prógrammið var þétt og spilaði hljómsveitin mörg lög. Þegar leið á tónleikanna áttaði maður sig á því að þessi sveit á hvern slagarann á fætur öðrum. Undir lokin varð síðan allt vitlaust þegar hún tók lagið Sex on fire. Hér að neðan má hlusta á lög Kings of Leon í þeirri röð sem sveitin spilaði í gær. UPPKLAPP:Kaleo mættir á svið #kingsofleon #koliceland pic.twitter.com/QqYiNUBsGj— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Do you feel it #koliceland pic.twitter.com/9KGgECdfOW— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015 Allir með #koliceland pic.twitter.com/JZLivAJPFH— Lífið á Vísi (@VisirLifid) August 13, 2015
Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira