Ný plata frá Sesar A: Gefur fyrri hluta plötunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 18. ágúst 2015 16:24 Sesar A. vísir Eftir langa bið sendir Sesar A frá sér nýja sólóplötu. Platan heitir Vox populi og nú þegar er hægt að hala niður fyrri hlutanum frítt í gegnum heimasíðu hans. Heimasíðan, sem er upphaflega lénið síðan frá árið 2001, er endurgerð og aðlöguð bæði snjallsímum, borð- og spjaldtölvum. Fyrri hluti Vox populi saman stendur af tveim lögum. Fyrst er það lagið „Láttu renna“ þar sem Sesar A nýtur stuðnings söngkonurnar BB. Lagið er tileinkað Hermanni Fannari og Sigurbirni, einnig þekktur sem Biogen. Svo er það lagið „Oddviti“ þar sem Karlakórinn Bartónar leggja sínar raddir til. Mun það vera í fyrsta skipti sem íslenskt hipp hopp blandast hinni grónu karlakórshefð. Platan kemur út í tilefni af því að liðin eru 15 ár frá stofnun hljóðversins Geimstöðin Mír. Þar tók Sesar A m.a. upp fyrstu rappplötuna eingöngu á íslensku, Stormurinn á eftir logninu, plötuna Gerðuþaðsjálfur og safnplötuna Rímnamín. Bæði lögin eru hljóðblönduð og tónjöfnuð af Finni Hákonarsyni í hljóðverinu Finnland. Kári Martinsson Regal sá um hönnun og vefsíðugerð. Kórstjóri Bartóna er Jón Svavar Jósefsson. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Eftir langa bið sendir Sesar A frá sér nýja sólóplötu. Platan heitir Vox populi og nú þegar er hægt að hala niður fyrri hlutanum frítt í gegnum heimasíðu hans. Heimasíðan, sem er upphaflega lénið síðan frá árið 2001, er endurgerð og aðlöguð bæði snjallsímum, borð- og spjaldtölvum. Fyrri hluti Vox populi saman stendur af tveim lögum. Fyrst er það lagið „Láttu renna“ þar sem Sesar A nýtur stuðnings söngkonurnar BB. Lagið er tileinkað Hermanni Fannari og Sigurbirni, einnig þekktur sem Biogen. Svo er það lagið „Oddviti“ þar sem Karlakórinn Bartónar leggja sínar raddir til. Mun það vera í fyrsta skipti sem íslenskt hipp hopp blandast hinni grónu karlakórshefð. Platan kemur út í tilefni af því að liðin eru 15 ár frá stofnun hljóðversins Geimstöðin Mír. Þar tók Sesar A m.a. upp fyrstu rappplötuna eingöngu á íslensku, Stormurinn á eftir logninu, plötuna Gerðuþaðsjálfur og safnplötuna Rímnamín. Bæði lögin eru hljóðblönduð og tónjöfnuð af Finni Hákonarsyni í hljóðverinu Finnland. Kári Martinsson Regal sá um hönnun og vefsíðugerð. Kórstjóri Bartóna er Jón Svavar Jósefsson.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Segir gott að elska Ara Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira