Coco Chanel var með þeim fyrstu til að klæða konur í buxur og búa til þægilegan hátískufatnað fyrir konur sem hægt var að klæðast við fjölbreytt tilefni. Köflóttar ullardragtir með kragalausum jökkum ásamt leður töskunum er meðal þess frá Chanel sem þykir klassík enn þann dag í dag.
Tískuheimurinn á Coco Chanel margt að þakka, fyrirmynd fyrir marga og með sterkar skoðanir sem hún var ófeimin við að láta flakka. Neðst í fréttinni má finna nokkrar góðar setningar, um tísku og lífið og tilveruna frá Coco Chanel.






Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!
Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.