Stórleikari hreppir dularfullt hlutverk í Game of Thrones Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. ágúst 2015 18:35 Silfurrefurinn Ian McShane er margverðlaunaður. Vísir/getty Stórleikaranum Ian McShane mun bregða fyrir í næstkomandi þáttaröð Game of Thrones, sem verður sú sjötta í röðinni. Framleiðendur þáttanna hafa ekkert viljað gefa upp um hvaða hlutverk McShane muni hljóta í þáttaröðinni sem kunnugir vilja meina að verði sú dularfyllsta til þessa. Talið er að söguþráður sjöttu þáttaraðarinnar hafi ekki áður litið dagsins ljós í bókum George R. R. Martin en þrátt fyrir það telur Entertainment Weekly sig hafa heimildir fyrir því að persóna McShane vegi þungt í atburðarásinni sem framundan er í Westeros. Hún muni þó ekki vera mikið á skjánum. Mörgum hafa þótt það sorglegar fréttir enda er breski leikarinn margverðlaunaður fyrir túlkun sína á hinum ýmsu hlutverkum, svo sem hinum morðóða Al Swearengen í Deadwood. Þá hefur hann einnig leikið í stórmyndum á borð við Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides, John Wick og Kung Fu Panda. Framleiðsla er hafin á sjöttu þáttaröð Game of Thrones sem frumsýnd verður með vorinu.Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en þetta gefa yfirmenn HBO í skin og segja að alls verði seríurnar átta, en ekki sjö eins og áður hafði verið greint frá. BBC segir einnig frá því að mögulega verði framleiddi þættir sem eiga að gerast fyrir þann tíma sem þættirnir fjalla um í dag. Game of Thrones Tengdar fréttir Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira
Stórleikaranum Ian McShane mun bregða fyrir í næstkomandi þáttaröð Game of Thrones, sem verður sú sjötta í röðinni. Framleiðendur þáttanna hafa ekkert viljað gefa upp um hvaða hlutverk McShane muni hljóta í þáttaröðinni sem kunnugir vilja meina að verði sú dularfyllsta til þessa. Talið er að söguþráður sjöttu þáttaraðarinnar hafi ekki áður litið dagsins ljós í bókum George R. R. Martin en þrátt fyrir það telur Entertainment Weekly sig hafa heimildir fyrir því að persóna McShane vegi þungt í atburðarásinni sem framundan er í Westeros. Hún muni þó ekki vera mikið á skjánum. Mörgum hafa þótt það sorglegar fréttir enda er breski leikarinn margverðlaunaður fyrir túlkun sína á hinum ýmsu hlutverkum, svo sem hinum morðóða Al Swearengen í Deadwood. Þá hefur hann einnig leikið í stórmyndum á borð við Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides, John Wick og Kung Fu Panda. Framleiðsla er hafin á sjöttu þáttaröð Game of Thrones sem frumsýnd verður með vorinu.Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en þetta gefa yfirmenn HBO í skin og segja að alls verði seríurnar átta, en ekki sjö eins og áður hafði verið greint frá. BBC segir einnig frá því að mögulega verði framleiddi þættir sem eiga að gerast fyrir þann tíma sem þættirnir fjalla um í dag.
Game of Thrones Tengdar fréttir Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Fleiri fréttir Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Sjá meira
Þrjár nýjar þáttaraðir af Game of Thrones væntanlegar Mögulega verða framleiddar þrjár þáttaraðir af Game of Thrones til viðbótar en nú er verið að skjóta sjöttu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum. 31. júlí 2015 13:00