Fimm bjargvættir eftir helgina Ritstjórn skrifar 4. ágúst 2015 11:45 Eftir stóra og viðburðaríka Verslunarmannahelgi er alveg bráðnauðsynlegt að taka gott dekurkvöld. Hreinsaðu andlitið vel áður og undirbúðu húðina með andlitsskrúbb. Komdu þér svo vel fyrir í sófanum í kósýgallanum, slakaðu á og fylltu á batterýin eftir helgina. Glamour mælir með þessum fimm möskum. Fyrir feita og bóluhúð: Purifying Mask frá FAB. Fæst á fotia.isFyrir þreytta og líflausa húð: Nip + Fab Dragonblood Fix Plumping Mask.Fyrir þurra og þreytta húð: Dr Bragi Intensive Treatment MaskFyrir 40+ sem vantar boost: Helena Rubinstein PowercellRakagefandi og andoxandi: Blue Lagoon Algae MaskNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour
Eftir stóra og viðburðaríka Verslunarmannahelgi er alveg bráðnauðsynlegt að taka gott dekurkvöld. Hreinsaðu andlitið vel áður og undirbúðu húðina með andlitsskrúbb. Komdu þér svo vel fyrir í sófanum í kósýgallanum, slakaðu á og fylltu á batterýin eftir helgina. Glamour mælir með þessum fimm möskum. Fyrir feita og bóluhúð: Purifying Mask frá FAB. Fæst á fotia.isFyrir þreytta og líflausa húð: Nip + Fab Dragonblood Fix Plumping Mask.Fyrir þurra og þreytta húð: Dr Bragi Intensive Treatment MaskFyrir 40+ sem vantar boost: Helena Rubinstein PowercellRakagefandi og andoxandi: Blue Lagoon Algae MaskNýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Rodarte x &Other Stories Glamour