Brösótt endurkoma Honda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. ágúst 2015 23:30 Alonso vonar væntanlega að þurfa ekki meira að fara út að ýta þegar Hondu vélin gefst upp. Vísir/Getty Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi.Yashuisa Arai, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda segir að nú muni sjá til sólar. Honda ætlar að nota þrá uppfærsluskammta fyrir belgíska kappaksturinn. Honda á þá ónotaða fjóra uppfærsluskammta. „Það er ekkert frí hjá okkur nema eitthvað óvænt komi upp í verksmiðjunni. Við vinnum áfram hörðum höndum að þróun,“ sagði Arai. „Við vonum að uppfærslan skili okkur 15 hestöflum. Það er lítið skref í langri baráttu við að ná Mercedes,“ bætti Arai við. Hann þvertók fyrir að uppfærslan myndi skila 50 hestafla aukningu eins og orðrómur hafði verið á kreiki um. Honda var síðast með í Formúlu 1 í lok níunda og upphaf tíunda áratugs síðustu aldar. McLaren-Honda var þá liðið sem önnur lið miðuðu sig við. Aria viðurkennir að flækjustig við hönnun nýju vélarinnar hafi verið meira en Honda reiknaði með. „Ég er þess fullviss að við erum á réttri leið. Við urðum að skapa eitthvað róttækt til að ógna liðunum á toppnum, enda er það endanlegt markmið, að vera á toppnum,“ sagði Arai að lokum. McLaren hefur best komið bíl í fimmta sæti á tímabilinu, Fernando Alonso náði þeim árangri í Ungverjalandi. Liðið er í níunda sæti í keppni bílasmiða með 17 stig. Einungis Manor liðið er með færri stig en Manor er stigalaust í tíunda sæti. Sauber er í áttunda sæti með 22 stig. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00 Miklar framfarir framundan hjá McLaren McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. 15. júlí 2015 22:00 Rosberg skilur ekki hraða Hamilton Nico Rosberg er gáttaður á hraða liðsfélaga síns, Lewis Hamilton í tímatökunum. Rosberg náði flestum ráspólum á síðasta ári en sagan er önnur í ár. 5. ágúst 2015 10:30 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Yfirmaður kappakstursmála hjá vélaframleiðandanum Honda segir að endurkoman í Formúlu 1 hafi ekki gengið sem skyldi.Yashuisa Arai, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda segir að nú muni sjá til sólar. Honda ætlar að nota þrá uppfærsluskammta fyrir belgíska kappaksturinn. Honda á þá ónotaða fjóra uppfærsluskammta. „Það er ekkert frí hjá okkur nema eitthvað óvænt komi upp í verksmiðjunni. Við vinnum áfram hörðum höndum að þróun,“ sagði Arai. „Við vonum að uppfærslan skili okkur 15 hestöflum. Það er lítið skref í langri baráttu við að ná Mercedes,“ bætti Arai við. Hann þvertók fyrir að uppfærslan myndi skila 50 hestafla aukningu eins og orðrómur hafði verið á kreiki um. Honda var síðast með í Formúlu 1 í lok níunda og upphaf tíunda áratugs síðustu aldar. McLaren-Honda var þá liðið sem önnur lið miðuðu sig við. Aria viðurkennir að flækjustig við hönnun nýju vélarinnar hafi verið meira en Honda reiknaði með. „Ég er þess fullviss að við erum á réttri leið. Við urðum að skapa eitthvað róttækt til að ógna liðunum á toppnum, enda er það endanlegt markmið, að vera á toppnum,“ sagði Arai að lokum. McLaren hefur best komið bíl í fimmta sæti á tímabilinu, Fernando Alonso náði þeim árangri í Ungverjalandi. Liðið er í níunda sæti í keppni bílasmiða með 17 stig. Einungis Manor liðið er með færri stig en Manor er stigalaust í tíunda sæti. Sauber er í áttunda sæti með 22 stig.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00 Miklar framfarir framundan hjá McLaren McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. 15. júlí 2015 22:00 Rosberg skilur ekki hraða Hamilton Nico Rosberg er gáttaður á hraða liðsfélaga síns, Lewis Hamilton í tímatökunum. Rosberg náði flestum ráspólum á síðasta ári en sagan er önnur í ár. 5. ágúst 2015 10:30 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00
Miklar framfarir framundan hjá McLaren McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. 15. júlí 2015 22:00
Rosberg skilur ekki hraða Hamilton Nico Rosberg er gáttaður á hraða liðsfélaga síns, Lewis Hamilton í tímatökunum. Rosberg náði flestum ráspólum á síðasta ári en sagan er önnur í ár. 5. ágúst 2015 10:30
Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. 1. júlí 2015 23:00