Alger glundroði í málum flóttamanna á grískum eyjum Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2015 13:27 Langflestir flóttamennirnir eru á flótta undan stríði í Sýrlandi, Írak og Afganistan. Vísir/AFP Alger glundroði ríkir í málefnum flóttamanna á þeim grísku eyjum sem næstar eru Tyrklandi. Þetta er mat fulltrúa Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos og er aðstæðum lýst sem „skammarlegum“.Í frétt BBC segir að grísk stjórnvöld hafi biðlað til Evrópusambandsins um aðstoð en flóttamannastraumurinn hefur aukist gríðarlega síðustu mánuði.Á flótta undan stríði Langflestir flóttamennirnir eru á flótta undan stríði í Sýrlandi, Írak og Afganistan. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja einnig að helstu flóttamannabúðirnar í Austurríki – Traiskirchen – séu yfirfullar.50 þúsund bara í júlímánuði Vincent Cochetel, yfirmaður Evrópudeildar stofnunarinnar, segir að 124 þúsund flóttamenn hafi komið til Grikklands á þessu ári, þar af 50 þúsund bara í júlímánuði. Cochetel segir að önnur aðildarríki ESB verði að gera meira til að aðstoða Grikki, en að Grikkir verði sjálfir að leiða og samræma starfið. „Á flestum eyjunum er engin móttaka fyrir flóttamenn, fólk sefur ekki undir þaki. Það ríkir alger glundroði á eyjunum. Eftir nokkra daga eru þeir sendir til Aþenu, ekkert bíður þeirra í Aþenu.“ Flóttamenn Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Alger glundroði ríkir í málefnum flóttamanna á þeim grísku eyjum sem næstar eru Tyrklandi. Þetta er mat fulltrúa Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Húsnæðismál, hreinlætismál og aðgengi að hreinu vatni er ábótavant á eyjunum Kos, Chios og Lesbos og er aðstæðum lýst sem „skammarlegum“.Í frétt BBC segir að grísk stjórnvöld hafi biðlað til Evrópusambandsins um aðstoð en flóttamannastraumurinn hefur aukist gríðarlega síðustu mánuði.Á flótta undan stríði Langflestir flóttamennirnir eru á flótta undan stríði í Sýrlandi, Írak og Afganistan. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna segja einnig að helstu flóttamannabúðirnar í Austurríki – Traiskirchen – séu yfirfullar.50 þúsund bara í júlímánuði Vincent Cochetel, yfirmaður Evrópudeildar stofnunarinnar, segir að 124 þúsund flóttamenn hafi komið til Grikklands á þessu ári, þar af 50 þúsund bara í júlímánuði. Cochetel segir að önnur aðildarríki ESB verði að gera meira til að aðstoða Grikki, en að Grikkir verði sjálfir að leiða og samræma starfið. „Á flestum eyjunum er engin móttaka fyrir flóttamenn, fólk sefur ekki undir þaki. Það ríkir alger glundroði á eyjunum. Eftir nokkra daga eru þeir sendir til Aþenu, ekkert bíður þeirra í Aþenu.“
Flóttamenn Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira