Verstappen í ökutíma í sumarfríinu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. júlí 2015 17:00 Ætli Verstappen verði fljótari á brautinni eftir að hann fær ökuskírteini? Vísir/Getty Yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar, Max Verstappen ætlar að nýta sumarfríið til að byrja í ökutímum. Verstappen stefnir á að taka verklegt próf seinna á árinu. Nýliðinn hjá Toro Rosso varð yngsti Formúlu 1 ökumaður allra tíma í Ástralíu. Hann var 17 ára og 166 daga gamall þegar keppnin hófst. Hann fær ekki bílpróf fyrr en í september. Verstappen hefur þegar staðist bóklega prófið en á eftir að fara í verklega ökutíma. „Ég ætla í ökutíma í sumarfríinu. Það hefur verið erfitt að koma þeim fyrir inn á milli í keppnisdagatalinu svo ég ákvað að bíða eftir fríinu. Það þarf að lágmarki sex eða sjö ökutíma samkvæmt lögum í Belgíu þar sem ég bý - vonandi dugar það mér,“ sagði Verstappen léttur í bragði. Aðspurður hvort verklega prófið yrði ekki auðvelt eftir alla reynsluna í Formúlu 1 sagði Verstappen: „Ég er ekki viss, ég keyri kannski of hratt.“ Verstappen verður 18 ára 30. september, þremur dögum eftir japanska kappaksturinn. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00 Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45 Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26. júlí 2015 14:27 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Yngsti Formúlu 1 ökumaður sögunnar, Max Verstappen ætlar að nýta sumarfríið til að byrja í ökutímum. Verstappen stefnir á að taka verklegt próf seinna á árinu. Nýliðinn hjá Toro Rosso varð yngsti Formúlu 1 ökumaður allra tíma í Ástralíu. Hann var 17 ára og 166 daga gamall þegar keppnin hófst. Hann fær ekki bílpróf fyrr en í september. Verstappen hefur þegar staðist bóklega prófið en á eftir að fara í verklega ökutíma. „Ég ætla í ökutíma í sumarfríinu. Það hefur verið erfitt að koma þeim fyrir inn á milli í keppnisdagatalinu svo ég ákvað að bíða eftir fríinu. Það þarf að lágmarki sex eða sjö ökutíma samkvæmt lögum í Belgíu þar sem ég bý - vonandi dugar það mér,“ sagði Verstappen léttur í bragði. Aðspurður hvort verklega prófið yrði ekki auðvelt eftir alla reynsluna í Formúlu 1 sagði Verstappen: „Ég er ekki viss, ég keyri kannski of hratt.“ Verstappen verður 18 ára 30. september, þremur dögum eftir japanska kappaksturinn.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00 Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45 Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26. júlí 2015 14:27 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bílskúrinn: Urmull mistaka í Ungverjalandi Ungverski kappaksturinn bauð upp á urmul mistaka. Hver gerði þau stærstu, hvaða mistök skiptu engu? 28. júlí 2015 09:00
Wolff: Ekki hægt að slaka á með Ferrari svona nálægt Mercedes hefur ekki slakað á þrátt fyrir að hafa gott forskot í keppni bílasmiða og ökumanna eftir fyrri hluta tímabilsins. 29. júlí 2015 18:45
Lauda: Svona á lífið í kappakstrinum að vera Keppnin var einkar viðburðarík. Sebastian Vettel kom Ferrari bílnum í forystu strax í ræsingu og hélt sig þar til loka. Aftar var mikið um sviftingar. Hver sagði hvað eftir keppnina? 26. júlí 2015 14:27