Hin 16 ára Lily-Rose Depp situr fyrir í nýrri auglýsingaherferð Chanel fyrir perlu-gleraugnalínu merkisins, sem væntanlegt er í haust.
Þar með fetar hún í fótspor móður sinnar, sem bæði hefur leikið í auglýsingu fyrir Coco ilmvatnið frá Chanel og verið andlit Coco Rouge varalitalínunnar.
Hér fyrir neðan má sjá myndband úr auglýsingaherferðinni og auglýsinguna sem Vanessa lék í fyrir Chanel.

Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.