Sumarlífið: Folfarar spiluðu í fyrsta skipti með forgjöf Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. júlí 2015 10:59 Frisbígolf eða folf er almenningsíþrótt þar sem liðsheild er tekin fram yfir keppni og allir eru velkomnir. Að þessu komst Ósk Gunnarsdóttir þegar Sumarlífið tók púlsinn á stærsta frisbígolfmóti sumarsins – því eina þar sem notast er við forgjöf. Það var vel tekið á móti Ósk þrátt fyrir að hún hafi ekki kunnað staf í reglum íþróttarinnar eins og sjá má í upphafi myndbandsins. Fimmtíu íslenskar konur sóttu námskeið hjá finnskri folfkonu sem er heimsþekkt í faginu í sumar en stelpur í folfi æfa saman einu sinni í viku og eru allar konur velkomnar. Hér að ofan má sjá Ósk kynna sér íþróttina. Frisbígolf er blanda af frisbí og golfi og var íþróttin mótuð á áttunda áratug síðustu aldar. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Mikil stemning á Snoopadelic í Höllinni Davíð og Arnar í Sumarlífinu mættu í Laugardalshöllina á fimmtudagskvöldið þar sem rapparinn Snoop Dogg hélt Snoopadelic partí ásamt gestum. 19. júlí 2015 13:06 Folf er allt öðruvísi en golf „Þetta er íþrótt sem allir geta stundað. Bæði er vinsælt að fólk komi með börnin sín og leiki sér að kasta og svo geta hörðustu keppnismenn sökkt sér í pælingar um kasttækni og diska,“ segir Haukur Arnar Árnason, einn helsti frisbígolfspilari landsins. 8. júní 2012 10:00 Sumarlífið: Kaleo fór með þyrlu ofan í eldfjall Hljómsveitin Kaleo hélt tónleika í Gamla bíó um helgina og voru Ósk og Davíð í Sumarlífinu að sjálfsögðu á staðnum. 14. júlí 2015 15:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Sjá meira
Frisbígolf eða folf er almenningsíþrótt þar sem liðsheild er tekin fram yfir keppni og allir eru velkomnir. Að þessu komst Ósk Gunnarsdóttir þegar Sumarlífið tók púlsinn á stærsta frisbígolfmóti sumarsins – því eina þar sem notast er við forgjöf. Það var vel tekið á móti Ósk þrátt fyrir að hún hafi ekki kunnað staf í reglum íþróttarinnar eins og sjá má í upphafi myndbandsins. Fimmtíu íslenskar konur sóttu námskeið hjá finnskri folfkonu sem er heimsþekkt í faginu í sumar en stelpur í folfi æfa saman einu sinni í viku og eru allar konur velkomnar. Hér að ofan má sjá Ósk kynna sér íþróttina. Frisbígolf er blanda af frisbí og golfi og var íþróttin mótuð á áttunda áratug síðustu aldar.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Mikil stemning á Snoopadelic í Höllinni Davíð og Arnar í Sumarlífinu mættu í Laugardalshöllina á fimmtudagskvöldið þar sem rapparinn Snoop Dogg hélt Snoopadelic partí ásamt gestum. 19. júlí 2015 13:06 Folf er allt öðruvísi en golf „Þetta er íþrótt sem allir geta stundað. Bæði er vinsælt að fólk komi með börnin sín og leiki sér að kasta og svo geta hörðustu keppnismenn sökkt sér í pælingar um kasttækni og diska,“ segir Haukur Arnar Árnason, einn helsti frisbígolfspilari landsins. 8. júní 2012 10:00 Sumarlífið: Kaleo fór með þyrlu ofan í eldfjall Hljómsveitin Kaleo hélt tónleika í Gamla bíó um helgina og voru Ósk og Davíð í Sumarlífinu að sjálfsögðu á staðnum. 14. júlí 2015 15:00 Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Fleiri fréttir „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Sjá meira
Sumarlífið: Mikil stemning á Snoopadelic í Höllinni Davíð og Arnar í Sumarlífinu mættu í Laugardalshöllina á fimmtudagskvöldið þar sem rapparinn Snoop Dogg hélt Snoopadelic partí ásamt gestum. 19. júlí 2015 13:06
Folf er allt öðruvísi en golf „Þetta er íþrótt sem allir geta stundað. Bæði er vinsælt að fólk komi með börnin sín og leiki sér að kasta og svo geta hörðustu keppnismenn sökkt sér í pælingar um kasttækni og diska,“ segir Haukur Arnar Árnason, einn helsti frisbígolfspilari landsins. 8. júní 2012 10:00
Sumarlífið: Kaleo fór með þyrlu ofan í eldfjall Hljómsveitin Kaleo hélt tónleika í Gamla bíó um helgina og voru Ósk og Davíð í Sumarlífinu að sjálfsögðu á staðnum. 14. júlí 2015 15:00