Karlie Kloss opnar Youtube rás Ritstjórn skrifar 24. júlí 2015 16:00 Ofurfyrirsætunni og Victoria's Secret englinum Karlie Kloss er svo sannarlega margt til lista lagt. Ekki nóg með að hún sé einstaklega fær í sínu starfi sem fyrirsæta og er afbragðs bakari, heldur sómar hún sér líka vel fyrir framan myndbandsupptökuvélina. Í vikunni opnaði hún Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar ætlar hún að deila með aðdáendum sínum myndböndum af því sem gerist bakvið tjöldin í fyrirsætuheiminum og hennar daglega lífi.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour
Ofurfyrirsætunni og Victoria's Secret englinum Karlie Kloss er svo sannarlega margt til lista lagt. Ekki nóg með að hún sé einstaklega fær í sínu starfi sem fyrirsæta og er afbragðs bakari, heldur sómar hún sér líka vel fyrir framan myndbandsupptökuvélina. Í vikunni opnaði hún Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar ætlar hún að deila með aðdáendum sínum myndböndum af því sem gerist bakvið tjöldin í fyrirsætuheiminum og hennar daglega lífi.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour