Föstudagslagið: Spice Girls ábreiða frá MØ Ritstjórn skrifar 24. júlí 2015 16:30 MØ á Secret Solstice í Reykjavík í sumar Glamour/Rakel Tómas Föstudagslagið hjá Glamour er að þessu sinni frá dönsku tónlistarkonunni MØ og er ábreiða af hinum stórskemmtilega lagi Say You´ll Be There eftir stúlknasveitina frægu Spice Girls. MØ heillaði gesti tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fyrr í sumar með dillandi tónlist og líflegri sviðsframkomu. Þetta lag er tilvalið að skella á fóninn í upphitun fyrir helgina framundan og mögulega syngja með fyrir þá sem voru einu sinni eldheitir aðdáendur Spice Girls. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak! Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Secret Solstice Mest lesið Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour
Föstudagslagið hjá Glamour er að þessu sinni frá dönsku tónlistarkonunni MØ og er ábreiða af hinum stórskemmtilega lagi Say You´ll Be There eftir stúlknasveitina frægu Spice Girls. MØ heillaði gesti tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fyrr í sumar með dillandi tónlist og líflegri sviðsframkomu. Þetta lag er tilvalið að skella á fóninn í upphitun fyrir helgina framundan og mögulega syngja með fyrir þá sem voru einu sinni eldheitir aðdáendur Spice Girls. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak! Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Secret Solstice Mest lesið Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Eru litaðir augnskuggar málið? Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour