Hamilton: Lítil skref eru lykillinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. júlí 2015 22:00 Hamilton ánægður með að vera á ráspól, skiljanlega. vísir/getty Lewis Hamilton tryggði Mercedes sæti á fremstu rásröð 21. kappaksturinn í röð. Hver sagði hvað eftir tímatöku dagsins. "Mér líður alltaf vel hérna, þetta er líkamlega og tæknilega erfið braut. Það er erfitt að stilla bílnum rétt upp en ég held að við höfum byrjað helgina vel og séum því á réttri braut fyrir framhaldið. Lítil skref eru lykillinn að réttri uppstillingu,“ sagði Hamilton. "Ég veit ekki alveg hvað klikkaði, það var erfitt að finna lausn á þessu og bíllinn kom mér mikið á óvart. Ég var ekki undirbúinn undir þessi vandamál,“ sagði frekar pirraður Nico Rosberg sem ræsir annar á Mercedes bílnum. "Red Bull hafa tekið stórt framfararskref og eru greinilega nær Mercedes. Við náðum samt að vera á undan þeim í tímatökunni svo við erum enn hraðari en þeir,“ sagði Sebastian Vettel sem ræsir þriðji á Ferrari bílnum á morgun. "Ég missti af æfingatíma í morgun vegna bilunar og því var tímatakan talsverð óvissa. Við erum í þriðja og fimmta sæti svo það er ekkert stórslys, þetta hefði getað farið mikið verr,“ sagði Kimi Raikkonen sem ræsir fimmti á Ferrari bílnum á morgun. Daniel Ricciardo sagði að nú væri áreiðanleikinn kominn hjá Renault, nú getur Red Bull bíllinn farið að njóta sín. Ricciardo tókst að skjóta sér inn á milli Ferrari bílana og ræsir fjórði á morgun. "Ég elska kappakstur í öllum myndum. Ég hef virkilega gaman af verkefninu sem ég er hluti af með McLaren-Honda. Auðvitað eru aðrir flokkar kappaksturs heillandi starfsvettvangur. Formúla 1 er ekki eins skemmtileg núna og áður og ekki eins spennandi að keyra bílana,“ sagði Fernando Alonso sem ýtti biluðum McLaren bíl sínum lokametrana í tímatökunni. Formúla Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton tryggði Mercedes sæti á fremstu rásröð 21. kappaksturinn í röð. Hver sagði hvað eftir tímatöku dagsins. "Mér líður alltaf vel hérna, þetta er líkamlega og tæknilega erfið braut. Það er erfitt að stilla bílnum rétt upp en ég held að við höfum byrjað helgina vel og séum því á réttri braut fyrir framhaldið. Lítil skref eru lykillinn að réttri uppstillingu,“ sagði Hamilton. "Ég veit ekki alveg hvað klikkaði, það var erfitt að finna lausn á þessu og bíllinn kom mér mikið á óvart. Ég var ekki undirbúinn undir þessi vandamál,“ sagði frekar pirraður Nico Rosberg sem ræsir annar á Mercedes bílnum. "Red Bull hafa tekið stórt framfararskref og eru greinilega nær Mercedes. Við náðum samt að vera á undan þeim í tímatökunni svo við erum enn hraðari en þeir,“ sagði Sebastian Vettel sem ræsir þriðji á Ferrari bílnum á morgun. "Ég missti af æfingatíma í morgun vegna bilunar og því var tímatakan talsverð óvissa. Við erum í þriðja og fimmta sæti svo það er ekkert stórslys, þetta hefði getað farið mikið verr,“ sagði Kimi Raikkonen sem ræsir fimmti á Ferrari bílnum á morgun. Daniel Ricciardo sagði að nú væri áreiðanleikinn kominn hjá Renault, nú getur Red Bull bíllinn farið að njóta sín. Ricciardo tókst að skjóta sér inn á milli Ferrari bílana og ræsir fjórði á morgun. "Ég elska kappakstur í öllum myndum. Ég hef virkilega gaman af verkefninu sem ég er hluti af með McLaren-Honda. Auðvitað eru aðrir flokkar kappaksturs heillandi starfsvettvangur. Formúla 1 er ekki eins skemmtileg núna og áður og ekki eins spennandi að keyra bílana,“ sagði Fernando Alonso sem ýtti biluðum McLaren bíl sínum lokametrana í tímatökunni.
Formúla Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn