Matthías á leið til Rússlands? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2015 08:24 Matthías hefur komið með beinum hætti að 12 mörkum í 13 deildarleikjum á þessu tímabili. mynd/heimasíða start Samkvæmt heimildum norska blaðsins Fædrelandsvennen hefur Start samþykkt kauptilboð rússneska liðsins Ufa í framherjann Matthías Vilhjálmsson. „Ég vil ekki tjá mig um þetta og ætla að einbeita mér að leiknum gegn Tromsö um helgina,“ sagði Matthías í samtali við Fædrelandsvennen en leikurinn gegn Tromsö gæti verið síðasti leikur Matthíasar fyrir Start. Start vill ekkert tjá sig um málið en talið er að félagið vilji fá 500.000 evrur fyrir Matthías, eða 75 milljónir íslenskra króna. Matthías hefur spilað vel fyrir Start á tímabilinu en hann hefur skorað sjö mörk og átt fimm stoðsendingar í 13 leikjum í norsku úrvalsdeildinni. Alls hefur Matthías skorað 41 mark í 94 deildarleikjum fyrir Start síðan hann kom til félagsins frá FH árið 2012. Ufa kemur frá samnefndri borg í Rússlandi en félagið er aðeins fjögurra ára gamalt. Það lék í fyrsta sinn í efstu deild í fyrra og endaði þá í 12. sæti deildarinnar. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4. júlí 2015 15:20 Matthías og Aron Elís skoruðu í Íslendingaslag Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þá sigraði Start annað Íslendingarlið, Álasund, 3-1. 27. júní 2015 15:32 Sjáðu magnaða hjólhestaspyrnu Matthíasar Matthías Vilhjálmsson skoraði stórbrotið mark fyrir Start gegn Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Matthías með rosalegri hjólhestapsyrnu. 27. júní 2015 19:23 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Samkvæmt heimildum norska blaðsins Fædrelandsvennen hefur Start samþykkt kauptilboð rússneska liðsins Ufa í framherjann Matthías Vilhjálmsson. „Ég vil ekki tjá mig um þetta og ætla að einbeita mér að leiknum gegn Tromsö um helgina,“ sagði Matthías í samtali við Fædrelandsvennen en leikurinn gegn Tromsö gæti verið síðasti leikur Matthíasar fyrir Start. Start vill ekkert tjá sig um málið en talið er að félagið vilji fá 500.000 evrur fyrir Matthías, eða 75 milljónir íslenskra króna. Matthías hefur spilað vel fyrir Start á tímabilinu en hann hefur skorað sjö mörk og átt fimm stoðsendingar í 13 leikjum í norsku úrvalsdeildinni. Alls hefur Matthías skorað 41 mark í 94 deildarleikjum fyrir Start síðan hann kom til félagsins frá FH árið 2012. Ufa kemur frá samnefndri borg í Rússlandi en félagið er aðeins fjögurra ára gamalt. Það lék í fyrsta sinn í efstu deild í fyrra og endaði þá í 12. sæti deildarinnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4. júlí 2015 15:20 Matthías og Aron Elís skoruðu í Íslendingaslag Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þá sigraði Start annað Íslendingarlið, Álasund, 3-1. 27. júní 2015 15:32 Sjáðu magnaða hjólhestaspyrnu Matthíasar Matthías Vilhjálmsson skoraði stórbrotið mark fyrir Start gegn Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Matthías með rosalegri hjólhestapsyrnu. 27. júní 2015 19:23 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Matthías skoraði og lagði upp mark í óvæntum sigri Start Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt og lagði upp eitt mark í 4-1 sigri Start á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 4. júlí 2015 15:20
Matthías og Aron Elís skoruðu í Íslendingaslag Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þá sigraði Start annað Íslendingarlið, Álasund, 3-1. 27. júní 2015 15:32
Sjáðu magnaða hjólhestaspyrnu Matthíasar Matthías Vilhjálmsson skoraði stórbrotið mark fyrir Start gegn Álasund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Matthías með rosalegri hjólhestapsyrnu. 27. júní 2015 19:23