Segja son sinn hafa verið heilaþveginn Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2015 11:30 Íslamska ríkið birti þessa mynd af Seifeddine Rezgui daginn eftir árásina og sögðu þeir hann hafa verið á þeirra vegum. Vísir/EPA „Ég get ekki ímyndað mér að hann hafi gert þetta. Hann hélt á byssunni og gekk um svæðið. Hann skaut ekki úr henni. Ég vil vita hver skaut og kom sökinni á hann.“ Þetta segir móðir Seifeddine Rezgui, en hann skaut 38 ferðamenn til bana í Sousse í Túnis fyrir tveimur vikum. Foreldrar hans segja hann hafa verið heilaþveginn og trúa ekki að hann hafi skotið úr byssu sinni. Þau nefna aldrei hverjir heilaþvoðu hann, en Íslamska ríkið lýsti yfir ábyrgð á árásinni. Degi fyrir árásina kom móðir Rezgui að honum að leik við yngri bróður sinn á heimili þeirra. Hún segir hann hafa farið í sturtu og beðið sig um pening þar sem hann væri að fara að hitta vin sinn um kvöldið. Þetta segir móðir hans í viðtali við Sky News.Faðmaði og kyssti móður sína „Hann faðmaði mig, kyssti mig og fór. Það var í síðasta sinn sem ég sá hann. Daginn eftir bankaði lögreglan á hurðina hjá okkur. Við höfðum ekki hugmynd um hvað hefði gerst. Ég trúði þessi ekki. Jafnvel núna, ég sver til guðs, ég trúi ekki að þetta hafi gerst.“ Abdul-Hakim Rezgui, faðir Seifeddine, segir son sinn hafa elskað fótbolta, dans og lestur. Hann var í háskóla og vann á kaffihúsi á kvöldin til að safna sér fyrir áframhaldandi námi í Frakklandi. Þau segja að hann hafi aldrei verið fjarverandi í skólanum síðastliðin fjögur ár. „Fólk segir að hann hafi verið í þjálfun í Líbýu í tvö ár. Hvernig gæti hann hafa verið í þjálfun í Líbýu? Hvernig ætti hann að hafa gert það? Hvað með háskólann? Til ferðamannanna segi ég: Guð blessi þá sem dóu og guð blessi son minn. Hann getur ekki hafa gert þetta. Vondir menn plötuðu hann og guð mun sjá um hann eins og hann á skilið.“ Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Túnis Stjórnvöld í Túnis hafa ákveðið að loka allt að 80 moskum í landinu vegna fjöldamorðanna á strandhóteli í borginni Sousse í gær. 27. júní 2015 09:53 Bretar í Túnis hvattir til að yfirgefa landið Bresk yfirvöld telja miklar líkur á annarri árás. 9. júlí 2015 19:50 Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32 Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
„Ég get ekki ímyndað mér að hann hafi gert þetta. Hann hélt á byssunni og gekk um svæðið. Hann skaut ekki úr henni. Ég vil vita hver skaut og kom sökinni á hann.“ Þetta segir móðir Seifeddine Rezgui, en hann skaut 38 ferðamenn til bana í Sousse í Túnis fyrir tveimur vikum. Foreldrar hans segja hann hafa verið heilaþveginn og trúa ekki að hann hafi skotið úr byssu sinni. Þau nefna aldrei hverjir heilaþvoðu hann, en Íslamska ríkið lýsti yfir ábyrgð á árásinni. Degi fyrir árásina kom móðir Rezgui að honum að leik við yngri bróður sinn á heimili þeirra. Hún segir hann hafa farið í sturtu og beðið sig um pening þar sem hann væri að fara að hitta vin sinn um kvöldið. Þetta segir móðir hans í viðtali við Sky News.Faðmaði og kyssti móður sína „Hann faðmaði mig, kyssti mig og fór. Það var í síðasta sinn sem ég sá hann. Daginn eftir bankaði lögreglan á hurðina hjá okkur. Við höfðum ekki hugmynd um hvað hefði gerst. Ég trúði þessi ekki. Jafnvel núna, ég sver til guðs, ég trúi ekki að þetta hafi gerst.“ Abdul-Hakim Rezgui, faðir Seifeddine, segir son sinn hafa elskað fótbolta, dans og lestur. Hann var í háskóla og vann á kaffihúsi á kvöldin til að safna sér fyrir áframhaldandi námi í Frakklandi. Þau segja að hann hafi aldrei verið fjarverandi í skólanum síðastliðin fjögur ár. „Fólk segir að hann hafi verið í þjálfun í Líbýu í tvö ár. Hvernig gæti hann hafa verið í þjálfun í Líbýu? Hvernig ætti hann að hafa gert það? Hvað með háskólann? Til ferðamannanna segi ég: Guð blessi þá sem dóu og guð blessi son minn. Hann getur ekki hafa gert þetta. Vondir menn plötuðu hann og guð mun sjá um hann eins og hann á skilið.“
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Túnis Stjórnvöld í Túnis hafa ákveðið að loka allt að 80 moskum í landinu vegna fjöldamorðanna á strandhóteli í borginni Sousse í gær. 27. júní 2015 09:53 Bretar í Túnis hvattir til að yfirgefa landið Bresk yfirvöld telja miklar líkur á annarri árás. 9. júlí 2015 19:50 Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32 Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Sjá meira
ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Túnis Stjórnvöld í Túnis hafa ákveðið að loka allt að 80 moskum í landinu vegna fjöldamorðanna á strandhóteli í borginni Sousse í gær. 27. júní 2015 09:53
Bretar í Túnis hvattir til að yfirgefa landið Bresk yfirvöld telja miklar líkur á annarri árás. 9. júlí 2015 19:50
Tugir látnir eftir árás á hótel í Túnis Árásarmenn hafa drepið að minnsta kosti 27 í árás á hótel í bænum Sousse. 26. júní 2015 12:32
Blóðbað íslamska ríkisins Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald. 27. júní 2015 07:00