Game of Thrones: Bakgrunnur Hardhome er frá Íslandi Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2015 14:45 Myndir frá Djúpalónssandi voru notaðar til að skapa umhverfi Hardhome. Mynd/HBO Orrustan við Hardhome er eitt umfangsmesta atriði sem tekið hefur verið upp fyrir hina vinsælu þætti, Game of Thrones. Til stóð að taka atriðið upp hér á landi, en hætt var við það vegna veðurs og vegna þess hve dagarnir eru stuttir á veturna. Þess í stað var bakgrunnur atriðsins myndaður á og við Djúpalónssand á Snæfellsnesi. Starfsmenn framleiðslufyrirtækisins Pegasus tóku myndir úr dróna af sjó og á landi og sköpuðu úr því þrívíddarheim sem notaður var í bakgrunn orrustunnar.Sjá einnig: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp. Hér að neðan má sjá myndband sem brellufyrirtækið El Ranchito Imagen Digital birti nýverið. Þar má sjá hvernig tæknibrellum var beitt til að skapa umhverfi Hardhome. Þar má einnig sjá hvernig bakgrunninum frá Íslandi er bætt við atriðið.Gífurlega vinna fór í þetta atriði og tók átján daga að taka það upp. Þeir hefðu óneitanlega þurft að vera fleiri en það ef atriðið hefði verið tekið upp hér á landi. Þess í stað var það tekið upp í Írlandi. Hér að neðan ræðir brellumeistari Game of Thrones um tæknibrellur þáttanna. Þær þykja betri en þekkist í flestum sjónvarpsþáttum. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Orrustan við Hardhome er eitt umfangsmesta atriði sem tekið hefur verið upp fyrir hina vinsælu þætti, Game of Thrones. Til stóð að taka atriðið upp hér á landi, en hætt var við það vegna veðurs og vegna þess hve dagarnir eru stuttir á veturna. Þess í stað var bakgrunnur atriðsins myndaður á og við Djúpalónssand á Snæfellsnesi. Starfsmenn framleiðslufyrirtækisins Pegasus tóku myndir úr dróna af sjó og á landi og sköpuðu úr því þrívíddarheim sem notaður var í bakgrunn orrustunnar.Sjá einnig: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp. Hér að neðan má sjá myndband sem brellufyrirtækið El Ranchito Imagen Digital birti nýverið. Þar má sjá hvernig tæknibrellum var beitt til að skapa umhverfi Hardhome. Þar má einnig sjá hvernig bakgrunninum frá Íslandi er bætt við atriðið.Gífurlega vinna fór í þetta atriði og tók átján daga að taka það upp. Þeir hefðu óneitanlega þurft að vera fleiri en það ef atriðið hefði verið tekið upp hér á landi. Þess í stað var það tekið upp í Írlandi. Hér að neðan ræðir brellumeistari Game of Thrones um tæknibrellur þáttanna. Þær þykja betri en þekkist í flestum sjónvarpsþáttum.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51 Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45 Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Game of Thrones: Svona var orrustan við Hardhome tekin upp Orrustan við Hardhome, eða slátrunin, er eitt af umtöluðustu atriðum Game of Thrones þáttanna frá upphafi þeirra. 5. júní 2015 11:51
Game of Thrones: Hver er konungur næturinnar? Óvinurinn leit dagsins ljós í nýjasta þætti Game of Thrones. 2. júní 2015 15:45