Sumarlífið: Brjálaðir Selfyssingar stálu skóm og snjallsíma Tinni Sveinsson skrifar 10. júlí 2015 16:00 Það er ekkert grín að lenda í Selfyssingum í ham eins og strákarnir í Sumarlífinu komust að á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. Þátttakendur á mótinu hafa aldrei verið fleiri, eða um 1800 drengir í 5. flokki, og var stemningin á KA-svæðinu því allsvakaleg. Davíð og Arnar í Sumarlífinu fylgdust með mótinu alla helgina. Til að byrja með tóku þeir nokkra hressa stráka frá Selfossi tali en áður en varði voru strákarnir búnir að taka yfir þáttinn og strípa Davíð af m.a. skónum og snjallsímanum. Hann þurfti því að drífa þá í sjoppuna og splæsa ís til að endurheimta eigur sínar og jafnframt stjórnina á þættinum.Hjúkrunarfræðingarnir gáfu Davíð "meðal".Sumarlífið kíkti einnig á Pollamót Þórs sem var haldið sömu daga á Þórsvellinum. Þar var stemningin aðeins öðruvísi en samt rífandi stuð. Davíð var fljótur að finna sitt uppáhaldslið sem var sett saman af hressum hjúkrunarfræðingum sem voru ekki lengi að skutla í hann „meðali“ þegar hann óskaði eftir því. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00 Sumarlífið: Gísli Pálmi tryllti lýðinn á útgáfutónleikum Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir, umsjónamenn Sumarlífsins, skelltu sér á sjóðheita útgáfutónleika Gísla Pálma í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið. 6. júní 2015 13:37 Sumarlífið: Bent bað um fylgdarlið uppá svið Secret Solstice fór af stað með trukki í gærkvöldi 20. júní 2015 18:39 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Það er ekkert grín að lenda í Selfyssingum í ham eins og strákarnir í Sumarlífinu komust að á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. Þátttakendur á mótinu hafa aldrei verið fleiri, eða um 1800 drengir í 5. flokki, og var stemningin á KA-svæðinu því allsvakaleg. Davíð og Arnar í Sumarlífinu fylgdust með mótinu alla helgina. Til að byrja með tóku þeir nokkra hressa stráka frá Selfossi tali en áður en varði voru strákarnir búnir að taka yfir þáttinn og strípa Davíð af m.a. skónum og snjallsímanum. Hann þurfti því að drífa þá í sjoppuna og splæsa ís til að endurheimta eigur sínar og jafnframt stjórnina á þættinum.Hjúkrunarfræðingarnir gáfu Davíð "meðal".Sumarlífið kíkti einnig á Pollamót Þórs sem var haldið sömu daga á Þórsvellinum. Þar var stemningin aðeins öðruvísi en samt rífandi stuð. Davíð var fljótur að finna sitt uppáhaldslið sem var sett saman af hressum hjúkrunarfræðingum sem voru ekki lengi að skutla í hann „meðali“ þegar hann óskaði eftir því.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00 Sumarlífið: Gísli Pálmi tryllti lýðinn á útgáfutónleikum Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir, umsjónamenn Sumarlífsins, skelltu sér á sjóðheita útgáfutónleika Gísla Pálma í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið. 6. júní 2015 13:37 Sumarlífið: Bent bað um fylgdarlið uppá svið Secret Solstice fór af stað með trukki í gærkvöldi 20. júní 2015 18:39 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30
Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00
Sumarlífið: Gísli Pálmi tryllti lýðinn á útgáfutónleikum Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir, umsjónamenn Sumarlífsins, skelltu sér á sjóðheita útgáfutónleika Gísla Pálma í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið. 6. júní 2015 13:37
Sumarlífið: Bent bað um fylgdarlið uppá svið Secret Solstice fór af stað með trukki í gærkvöldi 20. júní 2015 18:39
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“