Af hverju er ég ekki gröð? sigga dögg skrifar 15. júlí 2015 11:00 Vísir/Getty Eitt algengasta áhyggjuefni kvenna í tengslum við kynlíf er skortur á kynlöngun. Það geta margir þættir spilað þar inní og oftar en ekki eru það fleiri en einn þáttur því allt getur þetta hangið á einni og sömu spýtunni. Hér eru fimm algengustu ástæðurnar fyrir því að þú ert ekki gröð.1. Lífefnafræði Það getur verið hormónaójafnvægi í líkamanum og um leið og hormónin fara í flækju og of lítið er af sumum hormónum, eða of mikið af öðrum, þá getur það haft áhrif á kynlöngunin2. Hugsanir og tilfinningar Það er vitað að þunglyndi og/eða kvíði getur dregið úr kynlöngun. Þú þarft þó ekki að vera langt niðri til að hugsanir trufli kynlöngun og unað í kynlífi. Ef þú átt erfitt með að beita huganum til að kveikja á greddu eða halda þér við efnið þegar ert orðin gröð þá geta hugsanir drepið alla kynlöngun, sérstaklega ef þú ert farin að huga að vinnunni, heimilisþrifum eða barnauppeldi í miðjum klíðum. Hugsanir eru nauðsynlegar fyrir kynlöngun og þá skiptir máli að þær kveiki í þér en ekki slökkvi.3. Líkamsímynd Það skiptir máli að elska sjálfan sig eins og maður er og líða vel í eigin skinni. Það skiptir sérstaklega miklu máli í kynlífi að vera í núinu og vera meira en bara lögun líkamans og í stað þess að hugsa um mögulegar misfellur að njóta snertingar og pæla bara í unaði en ekki krumpum, fellingum og appelsínuhúð. Hér þarf að ýta til hliðar pælingum um hvað mætti tóna betur því snípurinn spyr ekki um aukakíló eða stinnan rass, hann vill bara láta hugsa um sig, til sín og láta nudda sig.4. Fullnægingarleysi Kynlöngun eykast eftir því sem fullnægingarnar og unaðurinn verður meiri, þannig er kynlíf í skemmtilegri endurgjöf. Gott kynlíf kveikir á löngun í meira kynlíf. Staðreyndin er hins vegar sú að konur eiga oft erfitt með að fá fullnægingu, sérstaklega í samförum við typpi. Það er erfitt að langa í kynlíf ef þér finnst það ekki gott. Fyrsta skrefið í átt að fullnægingu er með sleipiefni í sjálfsfróun þar sem snípurinn er nuddaður. Svo þarf að nudda snípinn líka ef samfarir eru stundaðar.5. Þreyta Þú ert þreytt, það skilur hver heilvita maður enda er fólk oft mjög þreytt. Eina ráðið við því er að sofa þegar maður getur sofið og finna útúr því hvenær greddan er sem mest og vinna út frá þeim tíma. Ef greddan nær hámarki um kl.14 þá er spurning um að kanna hvort hægt sé að skipuleggja vikulegan fund með maka þá og hittast heima í klukkustund eða svo. Það þarf að vinna með tímasetningar og skipuleggja sig og það má vel keyra upp greddu við að láta sér hlakka til kynlífs með fastri tímasetningu. Nú er bara að fara í gegnum listann og staðsetja þig og finna út hvað þú getur gert til að keyra upp gredduna! Heilsa Tengdar fréttir Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. 27. apríl 2015 11:00 Vektu kynveruna þína Jólagjöfin þín í ár verður þú sjálf og þitt kynlíf. Þú ætlar að hugsa meira, oftar og öðruvísi um kynlíf. 13. desember 2014 14:00 Sex leiðir til betra kynlífs árið 2015 Ný er tími markmiðssetningar og auðvitað á það við um kynlífið eins og allt annað. 29. desember 2014 14:00 Streita getur drepið unað Streita getur haft slæm áhrif á kynlöngun og kynferðislega ánægju. 3. febrúar 2015 09:00 Nuddaðu snípinn! Ef þú stundar kynlíf með píku þá er mikilvægt að muna eftir snípnum. 27. febrúar 2015 15:00 Samskipti kynjanna? Reynir þú oft að túlka hvað aðrir segja og finnst þér erfitt að skilja hvað fólk raunverulega meinar? Lestu áfram. 20. mars 2015 11:00 Samskipti í samförum Lesandi spyr hvernig hún eigi að snúa sér í samræðum um endaþarmsmök við maka sinn 5. júní 2015 16:00 Vísindin á bakvið ástina Ef þú ert hefur gaman af vísindalegri krufningu á ástinni þá ættir þú að lesa áfram. 22. janúar 2015 11:00 Ertu kynköld? Nú kveðum við niður kynlífstengdar mýtur um konur 12. ágúst 2014 14:00 Hefur þú gert kynlífslista? Sumir einstaklingar gera kynlífslista sem getur innihaldið annað hvort fræga einstaklinga og/eða kynlífsathafnir, en af hverju gerum við svona lista og reynum við hversu langt göngum við til að tikka boxin? 9. september 2014 14:00 Kynlífsleysi bjargaði sambandinu Par á besta aldri komst að því að kynlífsleysi væri það besta sem hafi komið fyrir sambandið 2. júlí 2015 11:00 Vanrækjum ekki snípinn Nýlega tilkynnti hópur vísindamanna að sannleikurinn á bak við fullnægingu píkunnar lægi í snípnum. Freud hafði haft rangt fyrir sér þegar hann setti fullnæginguna inn í leggöngin og því ættum við öll að hætta að þrykkja inn í leit að g-blettinum. Sumar sögðu "Ég vissi það!“ en aðrar þögðu þunnu hljóði og veltu fyrir sér hver raunveruleg upplifun þeirra væri af fullnægingu. Svo voru það allir þeir bólfélagar sem gerðust sekir um að vanrækja snípinn í samförum og röktu til baka allar töpuðu fullnægingarnar með sínum tilgerðarlegu stunum (sem stundum voru þó furðu sannfærandi). 7. nóvember 2014 10:45 Breytingaskeið Báru Umræða um breytingaskeið kvenna á það til að snúast um hitakóf og leiðindi. Oft gleymist að konur eru kynverur alla ævi og því þarf að svara spurningunni: hvernig er kynlíf á breytingarskeiðinu? 28. október 2014 11:30 Hvað segja kynlífstækin um þig? Kynlífstækjabúð í Bretlandi opnberaði gögn sín um hver vinsælustu kynlífstækin séu í ítarlegu smáatriðum og munu niðurstöðurnar eflaust koma þér mjög á óvart 30. apríl 2015 11:00 Mest lesið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið David Lynch er látinn Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Eitt algengasta áhyggjuefni kvenna í tengslum við kynlíf er skortur á kynlöngun. Það geta margir þættir spilað þar inní og oftar en ekki eru það fleiri en einn þáttur því allt getur þetta hangið á einni og sömu spýtunni. Hér eru fimm algengustu ástæðurnar fyrir því að þú ert ekki gröð.1. Lífefnafræði Það getur verið hormónaójafnvægi í líkamanum og um leið og hormónin fara í flækju og of lítið er af sumum hormónum, eða of mikið af öðrum, þá getur það haft áhrif á kynlöngunin2. Hugsanir og tilfinningar Það er vitað að þunglyndi og/eða kvíði getur dregið úr kynlöngun. Þú þarft þó ekki að vera langt niðri til að hugsanir trufli kynlöngun og unað í kynlífi. Ef þú átt erfitt með að beita huganum til að kveikja á greddu eða halda þér við efnið þegar ert orðin gröð þá geta hugsanir drepið alla kynlöngun, sérstaklega ef þú ert farin að huga að vinnunni, heimilisþrifum eða barnauppeldi í miðjum klíðum. Hugsanir eru nauðsynlegar fyrir kynlöngun og þá skiptir máli að þær kveiki í þér en ekki slökkvi.3. Líkamsímynd Það skiptir máli að elska sjálfan sig eins og maður er og líða vel í eigin skinni. Það skiptir sérstaklega miklu máli í kynlífi að vera í núinu og vera meira en bara lögun líkamans og í stað þess að hugsa um mögulegar misfellur að njóta snertingar og pæla bara í unaði en ekki krumpum, fellingum og appelsínuhúð. Hér þarf að ýta til hliðar pælingum um hvað mætti tóna betur því snípurinn spyr ekki um aukakíló eða stinnan rass, hann vill bara láta hugsa um sig, til sín og láta nudda sig.4. Fullnægingarleysi Kynlöngun eykast eftir því sem fullnægingarnar og unaðurinn verður meiri, þannig er kynlíf í skemmtilegri endurgjöf. Gott kynlíf kveikir á löngun í meira kynlíf. Staðreyndin er hins vegar sú að konur eiga oft erfitt með að fá fullnægingu, sérstaklega í samförum við typpi. Það er erfitt að langa í kynlíf ef þér finnst það ekki gott. Fyrsta skrefið í átt að fullnægingu er með sleipiefni í sjálfsfróun þar sem snípurinn er nuddaður. Svo þarf að nudda snípinn líka ef samfarir eru stundaðar.5. Þreyta Þú ert þreytt, það skilur hver heilvita maður enda er fólk oft mjög þreytt. Eina ráðið við því er að sofa þegar maður getur sofið og finna útúr því hvenær greddan er sem mest og vinna út frá þeim tíma. Ef greddan nær hámarki um kl.14 þá er spurning um að kanna hvort hægt sé að skipuleggja vikulegan fund með maka þá og hittast heima í klukkustund eða svo. Það þarf að vinna með tímasetningar og skipuleggja sig og það má vel keyra upp greddu við að láta sér hlakka til kynlífs með fastri tímasetningu. Nú er bara að fara í gegnum listann og staðsetja þig og finna út hvað þú getur gert til að keyra upp gredduna!
Heilsa Tengdar fréttir Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. 27. apríl 2015 11:00 Vektu kynveruna þína Jólagjöfin þín í ár verður þú sjálf og þitt kynlíf. Þú ætlar að hugsa meira, oftar og öðruvísi um kynlíf. 13. desember 2014 14:00 Sex leiðir til betra kynlífs árið 2015 Ný er tími markmiðssetningar og auðvitað á það við um kynlífið eins og allt annað. 29. desember 2014 14:00 Streita getur drepið unað Streita getur haft slæm áhrif á kynlöngun og kynferðislega ánægju. 3. febrúar 2015 09:00 Nuddaðu snípinn! Ef þú stundar kynlíf með píku þá er mikilvægt að muna eftir snípnum. 27. febrúar 2015 15:00 Samskipti kynjanna? Reynir þú oft að túlka hvað aðrir segja og finnst þér erfitt að skilja hvað fólk raunverulega meinar? Lestu áfram. 20. mars 2015 11:00 Samskipti í samförum Lesandi spyr hvernig hún eigi að snúa sér í samræðum um endaþarmsmök við maka sinn 5. júní 2015 16:00 Vísindin á bakvið ástina Ef þú ert hefur gaman af vísindalegri krufningu á ástinni þá ættir þú að lesa áfram. 22. janúar 2015 11:00 Ertu kynköld? Nú kveðum við niður kynlífstengdar mýtur um konur 12. ágúst 2014 14:00 Hefur þú gert kynlífslista? Sumir einstaklingar gera kynlífslista sem getur innihaldið annað hvort fræga einstaklinga og/eða kynlífsathafnir, en af hverju gerum við svona lista og reynum við hversu langt göngum við til að tikka boxin? 9. september 2014 14:00 Kynlífsleysi bjargaði sambandinu Par á besta aldri komst að því að kynlífsleysi væri það besta sem hafi komið fyrir sambandið 2. júlí 2015 11:00 Vanrækjum ekki snípinn Nýlega tilkynnti hópur vísindamanna að sannleikurinn á bak við fullnægingu píkunnar lægi í snípnum. Freud hafði haft rangt fyrir sér þegar hann setti fullnæginguna inn í leggöngin og því ættum við öll að hætta að þrykkja inn í leit að g-blettinum. Sumar sögðu "Ég vissi það!“ en aðrar þögðu þunnu hljóði og veltu fyrir sér hver raunveruleg upplifun þeirra væri af fullnægingu. Svo voru það allir þeir bólfélagar sem gerðust sekir um að vanrækja snípinn í samförum og röktu til baka allar töpuðu fullnægingarnar með sínum tilgerðarlegu stunum (sem stundum voru þó furðu sannfærandi). 7. nóvember 2014 10:45 Breytingaskeið Báru Umræða um breytingaskeið kvenna á það til að snúast um hitakóf og leiðindi. Oft gleymist að konur eru kynverur alla ævi og því þarf að svara spurningunni: hvernig er kynlíf á breytingarskeiðinu? 28. október 2014 11:30 Hvað segja kynlífstækin um þig? Kynlífstækjabúð í Bretlandi opnberaði gögn sín um hver vinsælustu kynlífstækin séu í ítarlegu smáatriðum og munu niðurstöðurnar eflaust koma þér mjög á óvart 30. apríl 2015 11:00 Mest lesið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið David Lynch er látinn Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. 27. apríl 2015 11:00
Vektu kynveruna þína Jólagjöfin þín í ár verður þú sjálf og þitt kynlíf. Þú ætlar að hugsa meira, oftar og öðruvísi um kynlíf. 13. desember 2014 14:00
Sex leiðir til betra kynlífs árið 2015 Ný er tími markmiðssetningar og auðvitað á það við um kynlífið eins og allt annað. 29. desember 2014 14:00
Streita getur drepið unað Streita getur haft slæm áhrif á kynlöngun og kynferðislega ánægju. 3. febrúar 2015 09:00
Nuddaðu snípinn! Ef þú stundar kynlíf með píku þá er mikilvægt að muna eftir snípnum. 27. febrúar 2015 15:00
Samskipti kynjanna? Reynir þú oft að túlka hvað aðrir segja og finnst þér erfitt að skilja hvað fólk raunverulega meinar? Lestu áfram. 20. mars 2015 11:00
Samskipti í samförum Lesandi spyr hvernig hún eigi að snúa sér í samræðum um endaþarmsmök við maka sinn 5. júní 2015 16:00
Vísindin á bakvið ástina Ef þú ert hefur gaman af vísindalegri krufningu á ástinni þá ættir þú að lesa áfram. 22. janúar 2015 11:00
Hefur þú gert kynlífslista? Sumir einstaklingar gera kynlífslista sem getur innihaldið annað hvort fræga einstaklinga og/eða kynlífsathafnir, en af hverju gerum við svona lista og reynum við hversu langt göngum við til að tikka boxin? 9. september 2014 14:00
Kynlífsleysi bjargaði sambandinu Par á besta aldri komst að því að kynlífsleysi væri það besta sem hafi komið fyrir sambandið 2. júlí 2015 11:00
Vanrækjum ekki snípinn Nýlega tilkynnti hópur vísindamanna að sannleikurinn á bak við fullnægingu píkunnar lægi í snípnum. Freud hafði haft rangt fyrir sér þegar hann setti fullnæginguna inn í leggöngin og því ættum við öll að hætta að þrykkja inn í leit að g-blettinum. Sumar sögðu "Ég vissi það!“ en aðrar þögðu þunnu hljóði og veltu fyrir sér hver raunveruleg upplifun þeirra væri af fullnægingu. Svo voru það allir þeir bólfélagar sem gerðust sekir um að vanrækja snípinn í samförum og röktu til baka allar töpuðu fullnægingarnar með sínum tilgerðarlegu stunum (sem stundum voru þó furðu sannfærandi). 7. nóvember 2014 10:45
Breytingaskeið Báru Umræða um breytingaskeið kvenna á það til að snúast um hitakóf og leiðindi. Oft gleymist að konur eru kynverur alla ævi og því þarf að svara spurningunni: hvernig er kynlíf á breytingarskeiðinu? 28. október 2014 11:30
Hvað segja kynlífstækin um þig? Kynlífstækjabúð í Bretlandi opnberaði gögn sín um hver vinsælustu kynlífstækin séu í ítarlegu smáatriðum og munu niðurstöðurnar eflaust koma þér mjög á óvart 30. apríl 2015 11:00