Saltfisksbaka með ólífum, klettasalati og hvítlauks aioli Rikka skrifar 17. júlí 2015 10:30 visir Gómsæt saltfiskbaka að hætti Eyþórs úr þætti gærkvöldins á Stöð 2Saltfisksbaka meðólífum, klettasalati og hvítlauks aioliBökudeigið250 gr hveiti2 teskeiðar sykur½ tsk salt½ tsk lyftiduft110-130 ml nýmjólk2 msk ólífuolíaSetjið öll þurrefnin saman í skál og blandið þeim vel saman með höndunum. Gerið holu í miðjuna á skálinni og bætið mjólkinni og ólífuolíunni út í. Setjið hendurnar í miðjuna og bætið smám saman hveitinu út í mjólkina. Þegar blandan er orðin að deigi takið þið deigið og setjið á eldhúsbekkinn ásamt smá hveiti og hnoðið deigið þar til það er orðið að þéttri og fallegri kúlu. Setjið smá olíu í botninn á skál og setjið deigið í skálina og látið það standa á heitum stað í ca 20 mín. Skiptið deiginu í 4 kúlur og fletjið það út. Hitið grillið með pizzasteininum inn í og setjið deigið á hann þegar grillið hefur náð hæsta hita.Kryddjurtaolíahvítlauksgeiri (fínt rifinn)1 búnt ítölsk steinselja ( fínt skorin)1 sítróna (bara börkurinn fínt rifinn)50 ml ólífuolíasjávarsaltsvartur pipar úr kvörn Blandið öllu hráefninu saman og smakkið til með saltinu og piparnum.Aioli2 hvítlauksgeirar2 eggjarauður100 ml ólífuolía1 tsk dijonsinnep1 tsk sítrónusafi1 10 stk saffran þræðir (leystir upp í smá hvítvíni eða vatni)SjávarsaltMerjið hvítlaukinn í morteli og setjið svo í meðalstóra skál. Bætið sinnepinu út í og svo eggjarauðunum. Bætið svo smám saman olíunni út í eggin og pískið í á meðan. Þegar öll olían er komin út í og blandan er orðin þykk smakkið þið hana til með saltinu og sítrónusafanum.Saltfiskurinn300 gr saltfiskur (bein og roðlaus)4 msk Gremolata50 ml extra virgin ólífuolíaálpappírPakkið saltfisknum inn í álpappírinn með gremolatanu og ólífuolíunni. Setjið hann á heitt grillið og grillið í 8 mín. Hellið vökvanum af fisknum. Smyrjið gremolatanu yfir böku botninn, setjið klettasalatið yfir, raðið svo saltfisknum á bökuna og dreifið í lokin kirsuberjatómötunum og ólífunum yfir.Meðlæti1 poki klettaslat80 gr góðar ólífur1 box cherry tómatar grillaðir í 1 mín á hvorri hlið og velt upp úr hvítlauksolíu og kryddaðir með salti og pipar Eyþór Rúnarsson Salat Saltfiskur Sjávarréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur. 8. júlí 2015 15:15 Grilluð risahörpuskel með misodressingu að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson hefur svo sannarlega slegið í gegn með þáttum sínum Sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2. Hann er með girnilegar hugmyndir sem henta fullkomlega á sumarhlaðborðið nú eða bara á sumarborðið inni ef það rignir úti. 10. júlí 2015 16:30 Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00 Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati að hætti Eyþórs Rúnarssonar. 8. júlí 2015 16:00 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið
Gómsæt saltfiskbaka að hætti Eyþórs úr þætti gærkvöldins á Stöð 2Saltfisksbaka meðólífum, klettasalati og hvítlauks aioliBökudeigið250 gr hveiti2 teskeiðar sykur½ tsk salt½ tsk lyftiduft110-130 ml nýmjólk2 msk ólífuolíaSetjið öll þurrefnin saman í skál og blandið þeim vel saman með höndunum. Gerið holu í miðjuna á skálinni og bætið mjólkinni og ólífuolíunni út í. Setjið hendurnar í miðjuna og bætið smám saman hveitinu út í mjólkina. Þegar blandan er orðin að deigi takið þið deigið og setjið á eldhúsbekkinn ásamt smá hveiti og hnoðið deigið þar til það er orðið að þéttri og fallegri kúlu. Setjið smá olíu í botninn á skál og setjið deigið í skálina og látið það standa á heitum stað í ca 20 mín. Skiptið deiginu í 4 kúlur og fletjið það út. Hitið grillið með pizzasteininum inn í og setjið deigið á hann þegar grillið hefur náð hæsta hita.Kryddjurtaolíahvítlauksgeiri (fínt rifinn)1 búnt ítölsk steinselja ( fínt skorin)1 sítróna (bara börkurinn fínt rifinn)50 ml ólífuolíasjávarsaltsvartur pipar úr kvörn Blandið öllu hráefninu saman og smakkið til með saltinu og piparnum.Aioli2 hvítlauksgeirar2 eggjarauður100 ml ólífuolía1 tsk dijonsinnep1 tsk sítrónusafi1 10 stk saffran þræðir (leystir upp í smá hvítvíni eða vatni)SjávarsaltMerjið hvítlaukinn í morteli og setjið svo í meðalstóra skál. Bætið sinnepinu út í og svo eggjarauðunum. Bætið svo smám saman olíunni út í eggin og pískið í á meðan. Þegar öll olían er komin út í og blandan er orðin þykk smakkið þið hana til með saltinu og sítrónusafanum.Saltfiskurinn300 gr saltfiskur (bein og roðlaus)4 msk Gremolata50 ml extra virgin ólífuolíaálpappírPakkið saltfisknum inn í álpappírinn með gremolatanu og ólífuolíunni. Setjið hann á heitt grillið og grillið í 8 mín. Hellið vökvanum af fisknum. Smyrjið gremolatanu yfir böku botninn, setjið klettasalatið yfir, raðið svo saltfisknum á bökuna og dreifið í lokin kirsuberjatómötunum og ólífunum yfir.Meðlæti1 poki klettaslat80 gr góðar ólífur1 box cherry tómatar grillaðir í 1 mín á hvorri hlið og velt upp úr hvítlauksolíu og kryddaðir með salti og pipar
Eyþór Rúnarsson Salat Saltfiskur Sjávarréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur. 8. júlí 2015 15:15 Grilluð risahörpuskel með misodressingu að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson hefur svo sannarlega slegið í gegn með þáttum sínum Sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2. Hann er með girnilegar hugmyndir sem henta fullkomlega á sumarhlaðborðið nú eða bara á sumarborðið inni ef það rignir úti. 10. júlí 2015 16:30 Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00 Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati að hætti Eyþórs Rúnarssonar. 8. júlí 2015 16:00 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið
Fylltar kjúklingabringur í sætkartöfluhjúp með eplahrásalati Eyþór Rúnarsson býr til dásamlega góðan kjúkling með bragðgóðu hrásalati, frábær sumarréttur. 8. júlí 2015 15:15
Grilluð risahörpuskel með misodressingu að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson hefur svo sannarlega slegið í gegn með þáttum sínum Sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2. Hann er með girnilegar hugmyndir sem henta fullkomlega á sumarhlaðborðið nú eða bara á sumarborðið inni ef það rignir úti. 10. júlí 2015 16:30
Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 9. júlí 2015 15:00
Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati Laxaborgari með grillaðri papriku, chilimajónesi, mangó og klettasalati að hætti Eyþórs Rúnarssonar. 8. júlí 2015 16:00