Stelpurnar hennar Elísabetar fengu á sig þrjú mörk í seinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2015 19:24 Elísa Viðarsdóttir Vísir/Stefán Íslendingaliðið Kristianstad tapaði í kvöld 3-2 á móti Piteå á heimavelli sínum í fyrsta leik liðsins eftir að sænska deildin fór aftur af stað eftir HM-frí. Kristianstad komst í 1-0 í leiknum en fékk á sig þrjú mörk í seinni hálfleiknum á móti liði sem var með jafnmörg stig fyrir leikinn í kvöld. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad-liðsins sem vann 4 af fyrstu 6 leikjum tímabilsins en hefur nú tapað tveimur leikjum í röð þótt að eins og hálfs mánaðar HM-frí hafi reyndar verið á milli leikjanna. Johanna Rasmussen skoraði bæði mörk Kristianstad í leiknum en hún kom liðinu í 1-0 á 24. mínútu og minnkað muninn í 3-2 á 90. mínútu leiksins. Piteå skoraði þrjú mörk í millitíðinni en þau komu öll í seinni hálfleiknum eða á 49., 73. og 80. mínútu leiksins. Síðasta mark Piteå skoraði June Pedersen beint úr hornspyrnu en hin gerðu þær Hanna Pettersson og Nina Jakobsson. Kristianstad sótti mikið í lokin en tókst ekki að jafna leikinn og tryggja sér stig. Systurnar Margrét Lára Viðarsdóttir og Elísa Viðarsdóttir voru báðar í byrjunarliði Kristianstad. Elísa spilaði í þriggja manna vörn en Margrét Lára á fimm manna miðju samkvæmt uppsetningu liðsins á heimsíðu sænska knattspyrnusambandsins. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Íslendingaliðið Kristianstad tapaði í kvöld 3-2 á móti Piteå á heimavelli sínum í fyrsta leik liðsins eftir að sænska deildin fór aftur af stað eftir HM-frí. Kristianstad komst í 1-0 í leiknum en fékk á sig þrjú mörk í seinni hálfleiknum á móti liði sem var með jafnmörg stig fyrir leikinn í kvöld. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad-liðsins sem vann 4 af fyrstu 6 leikjum tímabilsins en hefur nú tapað tveimur leikjum í röð þótt að eins og hálfs mánaðar HM-frí hafi reyndar verið á milli leikjanna. Johanna Rasmussen skoraði bæði mörk Kristianstad í leiknum en hún kom liðinu í 1-0 á 24. mínútu og minnkað muninn í 3-2 á 90. mínútu leiksins. Piteå skoraði þrjú mörk í millitíðinni en þau komu öll í seinni hálfleiknum eða á 49., 73. og 80. mínútu leiksins. Síðasta mark Piteå skoraði June Pedersen beint úr hornspyrnu en hin gerðu þær Hanna Pettersson og Nina Jakobsson. Kristianstad sótti mikið í lokin en tókst ekki að jafna leikinn og tryggja sér stig. Systurnar Margrét Lára Viðarsdóttir og Elísa Viðarsdóttir voru báðar í byrjunarliði Kristianstad. Elísa spilaði í þriggja manna vörn en Margrét Lára á fimm manna miðju samkvæmt uppsetningu liðsins á heimsíðu sænska knattspyrnusambandsins.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira