Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 10:14 Kampakátir stuðningsmenn Stjörnunnar. Vísir/Pjetur Dregið var í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Takist Stjörnunni að leggja Celtic að velli mun liðið annað hvort fara til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. Stjarnan er 2-0 undir í rimmu sinni gegn Celtic eftir tap í Skotlandi á miðvikudag en liðin mætast á Samsung-vellinum í Garðabæ í næstu viku. Aserska liðið Qarabağ mætir FK Rudar Pljevlja í sinnu rimmu í 2. umferð en staðan eftir fyrri leik liðanna, sem fór fram í Aserbaísjan, er markalaus. FH leikur gegn aserska liðinu Inter Baku í forkeppni Evrópudeildar UEFA í næstu viku en fyrri leiknum lauk með 2-1 Aseranna á Kaplakrikavelli í gær. Þrettán lið bættust í hóp þátttökuliðanna í þriðju umferðinni, meðal annarra svissneska liðinu Basel sem Birkir Bjarnason samdi nýverið við. Basel mætir annað hvort FK Sarajevo frá Bosníu eða Lech Poznan, sem Stjarnan sló úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrra, í sinni rimmu í 3. umferð. Þátttökuliðum var skipt í mismunandi hópa eftir stöðu þeirra. Sigurvegari rimmu Stjörnunnar og Celtic var í efri styrkleikahópi í 1. riðli meistaraliðanna.Leikirnir í 3. umferð: FK Sarajevo (Bosnía)/KKS Lech Poznań (Pólland) - FC Basel PFC Ludogorets Razgrad (Búlgaría)/FC Milsami Orhei (Makedónía) - KF Skënderbeu (Albanía)/Crusaders FC (Norður-Írland) HJK Helsinki (Finnland)/FK Ventspils (Lettland) - NK Maribor (Slóvenía)/FC Astana (Kasakstan) Celtic FC (Skotland)/Stjarnan - Qarabağ FK (Aserbaísjan)/FK Rudar Pljevlja (Svartfjallaland) FK AS Trenčín (Slóvakía)/FC Steaua Bucureşti (Rúmenía) - FK Partizan (Serbía)/FC Dila Gori (Georgía) FC Midtjylland (Danmörk)/Lincoln FC (Gíbraltar) - APOEL FC (Kýpur)/FK Vardar (Makedónía) Hibernians FC (Malta)/ Maccabi Tel-Aviv FC (Ísrael) - FC Viktoria Plzeň (Tékkland) GNK Dinamo Zagreb (Króatía)/CS Fola Esch (Lúxemborg) - Molde FK (Noregur)/FC Pyunik (Armenía) The New Saints FC (Wales)/Videoton FC (Ungverjaland) - FC BATE Borisov (Hvíta-Rússland)/Dundalk FC (Írland) FC Salzburg (Austurríki) - Malmö FF (Svíþjóð)/FK Žalgiris Vilnius (Litháen) Panathinaikos FC (Grikkland) - Club Brugge KV (Belgía) BSC Young Boys (Sviss) - AS Monaco FC (Frakkland) PFC CSKA Moskva (Rússland) - AC Sparta Praha (Tékkland) SK Rapid Wien (Austurríki) - AFC Ajax (Holland) Fenerbahçe SK (Tyrkland) - FC Shakhtar Donetsk (Úkraína) Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Sjá meira
Dregið var í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Takist Stjörnunni að leggja Celtic að velli mun liðið annað hvort fara til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. Stjarnan er 2-0 undir í rimmu sinni gegn Celtic eftir tap í Skotlandi á miðvikudag en liðin mætast á Samsung-vellinum í Garðabæ í næstu viku. Aserska liðið Qarabağ mætir FK Rudar Pljevlja í sinnu rimmu í 2. umferð en staðan eftir fyrri leik liðanna, sem fór fram í Aserbaísjan, er markalaus. FH leikur gegn aserska liðinu Inter Baku í forkeppni Evrópudeildar UEFA í næstu viku en fyrri leiknum lauk með 2-1 Aseranna á Kaplakrikavelli í gær. Þrettán lið bættust í hóp þátttökuliðanna í þriðju umferðinni, meðal annarra svissneska liðinu Basel sem Birkir Bjarnason samdi nýverið við. Basel mætir annað hvort FK Sarajevo frá Bosníu eða Lech Poznan, sem Stjarnan sló úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrra, í sinni rimmu í 3. umferð. Þátttökuliðum var skipt í mismunandi hópa eftir stöðu þeirra. Sigurvegari rimmu Stjörnunnar og Celtic var í efri styrkleikahópi í 1. riðli meistaraliðanna.Leikirnir í 3. umferð: FK Sarajevo (Bosnía)/KKS Lech Poznań (Pólland) - FC Basel PFC Ludogorets Razgrad (Búlgaría)/FC Milsami Orhei (Makedónía) - KF Skënderbeu (Albanía)/Crusaders FC (Norður-Írland) HJK Helsinki (Finnland)/FK Ventspils (Lettland) - NK Maribor (Slóvenía)/FC Astana (Kasakstan) Celtic FC (Skotland)/Stjarnan - Qarabağ FK (Aserbaísjan)/FK Rudar Pljevlja (Svartfjallaland) FK AS Trenčín (Slóvakía)/FC Steaua Bucureşti (Rúmenía) - FK Partizan (Serbía)/FC Dila Gori (Georgía) FC Midtjylland (Danmörk)/Lincoln FC (Gíbraltar) - APOEL FC (Kýpur)/FK Vardar (Makedónía) Hibernians FC (Malta)/ Maccabi Tel-Aviv FC (Ísrael) - FC Viktoria Plzeň (Tékkland) GNK Dinamo Zagreb (Króatía)/CS Fola Esch (Lúxemborg) - Molde FK (Noregur)/FC Pyunik (Armenía) The New Saints FC (Wales)/Videoton FC (Ungverjaland) - FC BATE Borisov (Hvíta-Rússland)/Dundalk FC (Írland) FC Salzburg (Austurríki) - Malmö FF (Svíþjóð)/FK Žalgiris Vilnius (Litháen) Panathinaikos FC (Grikkland) - Club Brugge KV (Belgía) BSC Young Boys (Sviss) - AS Monaco FC (Frakkland) PFC CSKA Moskva (Rússland) - AC Sparta Praha (Tékkland) SK Rapid Wien (Austurríki) - AFC Ajax (Holland) Fenerbahçe SK (Tyrkland) - FC Shakhtar Donetsk (Úkraína)
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Sjá meira
Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01