Fer Stjarnan líka til Aserbaísjan? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 10:14 Kampakátir stuðningsmenn Stjörnunnar. Vísir/Pjetur Dregið var í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Takist Stjörnunni að leggja Celtic að velli mun liðið annað hvort fara til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. Stjarnan er 2-0 undir í rimmu sinni gegn Celtic eftir tap í Skotlandi á miðvikudag en liðin mætast á Samsung-vellinum í Garðabæ í næstu viku. Aserska liðið Qarabağ mætir FK Rudar Pljevlja í sinnu rimmu í 2. umferð en staðan eftir fyrri leik liðanna, sem fór fram í Aserbaísjan, er markalaus. FH leikur gegn aserska liðinu Inter Baku í forkeppni Evrópudeildar UEFA í næstu viku en fyrri leiknum lauk með 2-1 Aseranna á Kaplakrikavelli í gær. Þrettán lið bættust í hóp þátttökuliðanna í þriðju umferðinni, meðal annarra svissneska liðinu Basel sem Birkir Bjarnason samdi nýverið við. Basel mætir annað hvort FK Sarajevo frá Bosníu eða Lech Poznan, sem Stjarnan sló úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrra, í sinni rimmu í 3. umferð. Þátttökuliðum var skipt í mismunandi hópa eftir stöðu þeirra. Sigurvegari rimmu Stjörnunnar og Celtic var í efri styrkleikahópi í 1. riðli meistaraliðanna.Leikirnir í 3. umferð: FK Sarajevo (Bosnía)/KKS Lech Poznań (Pólland) - FC Basel PFC Ludogorets Razgrad (Búlgaría)/FC Milsami Orhei (Makedónía) - KF Skënderbeu (Albanía)/Crusaders FC (Norður-Írland) HJK Helsinki (Finnland)/FK Ventspils (Lettland) - NK Maribor (Slóvenía)/FC Astana (Kasakstan) Celtic FC (Skotland)/Stjarnan - Qarabağ FK (Aserbaísjan)/FK Rudar Pljevlja (Svartfjallaland) FK AS Trenčín (Slóvakía)/FC Steaua Bucureşti (Rúmenía) - FK Partizan (Serbía)/FC Dila Gori (Georgía) FC Midtjylland (Danmörk)/Lincoln FC (Gíbraltar) - APOEL FC (Kýpur)/FK Vardar (Makedónía) Hibernians FC (Malta)/ Maccabi Tel-Aviv FC (Ísrael) - FC Viktoria Plzeň (Tékkland) GNK Dinamo Zagreb (Króatía)/CS Fola Esch (Lúxemborg) - Molde FK (Noregur)/FC Pyunik (Armenía) The New Saints FC (Wales)/Videoton FC (Ungverjaland) - FC BATE Borisov (Hvíta-Rússland)/Dundalk FC (Írland) FC Salzburg (Austurríki) - Malmö FF (Svíþjóð)/FK Žalgiris Vilnius (Litháen) Panathinaikos FC (Grikkland) - Club Brugge KV (Belgía) BSC Young Boys (Sviss) - AS Monaco FC (Frakkland) PFC CSKA Moskva (Rússland) - AC Sparta Praha (Tékkland) SK Rapid Wien (Austurríki) - AFC Ajax (Holland) Fenerbahçe SK (Tyrkland) - FC Shakhtar Donetsk (Úkraína) Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira
Dregið var í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Takist Stjörnunni að leggja Celtic að velli mun liðið annað hvort fara til Aserbaísjan eða Svartfjallalands. Stjarnan er 2-0 undir í rimmu sinni gegn Celtic eftir tap í Skotlandi á miðvikudag en liðin mætast á Samsung-vellinum í Garðabæ í næstu viku. Aserska liðið Qarabağ mætir FK Rudar Pljevlja í sinnu rimmu í 2. umferð en staðan eftir fyrri leik liðanna, sem fór fram í Aserbaísjan, er markalaus. FH leikur gegn aserska liðinu Inter Baku í forkeppni Evrópudeildar UEFA í næstu viku en fyrri leiknum lauk með 2-1 Aseranna á Kaplakrikavelli í gær. Þrettán lið bættust í hóp þátttökuliðanna í þriðju umferðinni, meðal annarra svissneska liðinu Basel sem Birkir Bjarnason samdi nýverið við. Basel mætir annað hvort FK Sarajevo frá Bosníu eða Lech Poznan, sem Stjarnan sló úr leik í forkeppni Evrópudeildar UEFA í fyrra, í sinni rimmu í 3. umferð. Þátttökuliðum var skipt í mismunandi hópa eftir stöðu þeirra. Sigurvegari rimmu Stjörnunnar og Celtic var í efri styrkleikahópi í 1. riðli meistaraliðanna.Leikirnir í 3. umferð: FK Sarajevo (Bosnía)/KKS Lech Poznań (Pólland) - FC Basel PFC Ludogorets Razgrad (Búlgaría)/FC Milsami Orhei (Makedónía) - KF Skënderbeu (Albanía)/Crusaders FC (Norður-Írland) HJK Helsinki (Finnland)/FK Ventspils (Lettland) - NK Maribor (Slóvenía)/FC Astana (Kasakstan) Celtic FC (Skotland)/Stjarnan - Qarabağ FK (Aserbaísjan)/FK Rudar Pljevlja (Svartfjallaland) FK AS Trenčín (Slóvakía)/FC Steaua Bucureşti (Rúmenía) - FK Partizan (Serbía)/FC Dila Gori (Georgía) FC Midtjylland (Danmörk)/Lincoln FC (Gíbraltar) - APOEL FC (Kýpur)/FK Vardar (Makedónía) Hibernians FC (Malta)/ Maccabi Tel-Aviv FC (Ísrael) - FC Viktoria Plzeň (Tékkland) GNK Dinamo Zagreb (Króatía)/CS Fola Esch (Lúxemborg) - Molde FK (Noregur)/FC Pyunik (Armenía) The New Saints FC (Wales)/Videoton FC (Ungverjaland) - FC BATE Borisov (Hvíta-Rússland)/Dundalk FC (Írland) FC Salzburg (Austurríki) - Malmö FF (Svíþjóð)/FK Žalgiris Vilnius (Litháen) Panathinaikos FC (Grikkland) - Club Brugge KV (Belgía) BSC Young Boys (Sviss) - AS Monaco FC (Frakkland) PFC CSKA Moskva (Rússland) - AC Sparta Praha (Tékkland) SK Rapid Wien (Austurríki) - AFC Ajax (Holland) Fenerbahçe SK (Tyrkland) - FC Shakhtar Donetsk (Úkraína)
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01 Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fleiri fréttir Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Sjá meira
Gunnar Nielsen varði víti og Stjarnan slapp með 2-0 tap Stjarnan tapaði 2-0 fyrir skosku meisturunum í Celtic í kvöld þegar liðin mættust á Celtic Park í kvöld í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. 15. júlí 2015 17:01