Stuðningsmaður Viking segir Jón Daði álíka mjúkan á boltann og steypu Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. júlí 2015 08:30 Jón Daði Böðvarsson gæti verið á leið til Kaiserslautern í Þýskalandi. mynd/viking-fk.no „Kaiserslautern er búið að bjóða aftur í Jón Daða Böðvarsson. Hvað á Viking að gera?“ Að þessu spyr Hans Petter Jörgensen, stuðningsmaður norska úrvalsdeildar liðsins Viking í Stavanger, í pistli sem hann skrifar á vefsíðu Aftonbladet. Jörgensen er fastur pistlahöfundur um uppáhaldsliðið sitt. Nú þegar er klárt að Viking er að missa einn sinn besta mann undanfarin ár, Veton Berisha, og Jörgensen óttast að Viking sökkvi eins og Titanic í haust verði báðir seldir, eins og hann orðar það. Hann segir peninginn sem Viking fái fyrir Jón Daða líklega bæta upp fyrir það, að liðið mun hrapa niður úr Evrópubaráttunni í deildinni og falla úr leik í bikarnum. Liðið er í þriðja sæti í úrvalsdeildinni norsku og komið í átta liða úrslit bikarsins. „Spurningin er: Hvað er það sem við missum ef við seljum Böðvarsson?“ spyr Jörgensen. „Við höfum séð brot af því hversu góður hann getur orðið en löngum stundum er hann jafnmjúkur á boltann og steypa,“ segir hann. Jörgensen segir það mikinn missi að Berisha sé að fara en hann er óviss um hvort liðið muni sakna Jóns Daða. „Það eina sem er klárt er að við getum fengið 2-3 milljónir fyrir hann núna í staðinn fyrir ekkert eftir hálft ár,“ segir Jörgensen, en samningur Jóns Daða rennur út í lok ársins. „Besta lausnin er þessi: Ef liðið getur fengið reyndan framherjan á láni út tímabilið ætti það að selja Böðvarsson. Ef það er ekki hægt á Jón Daði að vera hjá okkur út árið.“ „Framherji sem vill sýna sig fyrir framtíðar atvinnurekendum sínum og landsliði sem er á leið á EM ætti ekki að vanta hvatningu,“ segir Hans Petter Jörgensen. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
„Kaiserslautern er búið að bjóða aftur í Jón Daða Böðvarsson. Hvað á Viking að gera?“ Að þessu spyr Hans Petter Jörgensen, stuðningsmaður norska úrvalsdeildar liðsins Viking í Stavanger, í pistli sem hann skrifar á vefsíðu Aftonbladet. Jörgensen er fastur pistlahöfundur um uppáhaldsliðið sitt. Nú þegar er klárt að Viking er að missa einn sinn besta mann undanfarin ár, Veton Berisha, og Jörgensen óttast að Viking sökkvi eins og Titanic í haust verði báðir seldir, eins og hann orðar það. Hann segir peninginn sem Viking fái fyrir Jón Daða líklega bæta upp fyrir það, að liðið mun hrapa niður úr Evrópubaráttunni í deildinni og falla úr leik í bikarnum. Liðið er í þriðja sæti í úrvalsdeildinni norsku og komið í átta liða úrslit bikarsins. „Spurningin er: Hvað er það sem við missum ef við seljum Böðvarsson?“ spyr Jörgensen. „Við höfum séð brot af því hversu góður hann getur orðið en löngum stundum er hann jafnmjúkur á boltann og steypa,“ segir hann. Jörgensen segir það mikinn missi að Berisha sé að fara en hann er óviss um hvort liðið muni sakna Jóns Daða. „Það eina sem er klárt er að við getum fengið 2-3 milljónir fyrir hann núna í staðinn fyrir ekkert eftir hálft ár,“ segir Jörgensen, en samningur Jóns Daða rennur út í lok ársins. „Besta lausnin er þessi: Ef liðið getur fengið reyndan framherjan á láni út tímabilið ætti það að selja Böðvarsson. Ef það er ekki hægt á Jón Daði að vera hjá okkur út árið.“ „Framherji sem vill sýna sig fyrir framtíðar atvinnurekendum sínum og landsliði sem er á leið á EM ætti ekki að vanta hvatningu,“ segir Hans Petter Jörgensen.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira