Eyeliner trixið sem breytir öllu Ritstjórn skrifar 3. júlí 2015 13:00 Glamour/Getty Erlendis gengur þetta undir nafninu „tightliner“ en hér heima hefur þetta verið kallað felueyeliner. Þetta einfalda trikk lætur augnhárin virðast þéttari og gerir blautan eyeliner enn dramatískari. Eitt og sér gerir það kraftaverk fyrir þunn og stutt augnhár. Við höfum flestar sett á okkur eyeliner eða augnblýant, litið svo í spegilinn og séð línuna sem verður eftir á milli augnháranna. Það er akkúrat staðurinn þar sem línan á að vera. Fylgdu þessum einföldu leiðbeiningum og þú munt sjá mikinn mun. 1. Veldu mjúkan augnblýant og passaðu að hann sé vel yddaður. Mörgum finnst betra að nota vatnsheldann. 2. Horfðu í spegilinn, settu vísifingur á augnbeinið og lyftu augnlokinu örlítið upp. Taktu blýantinn og renndu honum inn á milli augnháranna. 3. Passaðu að blýanturinn fari á milli augnháranna, en ekki í vatnslínuna né fyrir ofan augnhárin. 4. Settu maskara líkt og þú ert vön og þú munt sjá þó nokkurn mun.Darkest Shadow frá Make Up StoreEstée Lauder Double WearSleek Eau La La liner í Noir frá Haustfjord.isMAC Khol Pencil í Smolder Glamour Fegurð Mest lesið Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Erlendis gengur þetta undir nafninu „tightliner“ en hér heima hefur þetta verið kallað felueyeliner. Þetta einfalda trikk lætur augnhárin virðast þéttari og gerir blautan eyeliner enn dramatískari. Eitt og sér gerir það kraftaverk fyrir þunn og stutt augnhár. Við höfum flestar sett á okkur eyeliner eða augnblýant, litið svo í spegilinn og séð línuna sem verður eftir á milli augnháranna. Það er akkúrat staðurinn þar sem línan á að vera. Fylgdu þessum einföldu leiðbeiningum og þú munt sjá mikinn mun. 1. Veldu mjúkan augnblýant og passaðu að hann sé vel yddaður. Mörgum finnst betra að nota vatnsheldann. 2. Horfðu í spegilinn, settu vísifingur á augnbeinið og lyftu augnlokinu örlítið upp. Taktu blýantinn og renndu honum inn á milli augnháranna. 3. Passaðu að blýanturinn fari á milli augnháranna, en ekki í vatnslínuna né fyrir ofan augnhárin. 4. Settu maskara líkt og þú ert vön og þú munt sjá þó nokkurn mun.Darkest Shadow frá Make Up StoreEstée Lauder Double WearSleek Eau La La liner í Noir frá Haustfjord.isMAC Khol Pencil í Smolder
Glamour Fegurð Mest lesið Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Íslandsvinur í auglýsingaherferð Marc Jacobs Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour