Tímavélin: Þegar Will Smith, Puff Daddy og Britney Spears áttu sviðið og Thong Song sló í gegn Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júlí 2015 14:10 Puff Daddy, Cher, Sisco, Will Smith, Aron Lewis og Britney Spears voru öll sjóðandi heit á þessum árum. Hver man ekki eftir því þegar aldarmótin gengu yfir og margir höfðu áhyggjur af því að allt tölvukerfi í heiminum myndi hrynja þegar árið 2000 gengi í garð. Á þessum tíma voru margir tónlistarmenn að gera það gott og lifa lögin vel í minningunni. Lífið á Vísi tók saman fjöldann allan af skemmtilegum lögum frá árunum 1998-2002 eða frá „Millenium“ tímabilinu. Ekki er um að ræða topplista, heldur aðeins tímavél fyrir lesendur, svo hægt sé að spóla fimmtán ár til baka. Við hvetjum alla til að bæta við lögum frá tímabilinu í athugasemdarkerfið og hjálpast því að að útbúa playlista fyrir helgina. Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hver man ekki eftir því þegar aldarmótin gengu yfir og margir höfðu áhyggjur af því að allt tölvukerfi í heiminum myndi hrynja þegar árið 2000 gengi í garð. Á þessum tíma voru margir tónlistarmenn að gera það gott og lifa lögin vel í minningunni. Lífið á Vísi tók saman fjöldann allan af skemmtilegum lögum frá árunum 1998-2002 eða frá „Millenium“ tímabilinu. Ekki er um að ræða topplista, heldur aðeins tímavél fyrir lesendur, svo hægt sé að spóla fimmtán ár til baka. Við hvetjum alla til að bæta við lögum frá tímabilinu í athugasemdarkerfið og hjálpast því að að útbúa playlista fyrir helgina.
Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira