Fimm algengar mýtur um munnmök sigga dögg skrifar 6. júlí 2015 11:00 Vísir/Getty Margt og mikið er skrifað um hvernig eigi að gefa, og ekki gefa, munnmök. Ráðin geta verið allskonar eins og að setja hárteygju utan um liminn á meðan munnmökum stendur. Það skal skýrt tekið fram að alls ekki sé mælt með því. Nú eða að skola munninn með sterku munnskoli eða chili pipar áður en allt gamanið hefst. Það er því vissara að hreinsa aðeins andrúmsloftið og koma nokkrum málum á hreintFimm algengar mýtur um munnmök við typpi1. Allir elska góð munnmök Það er ein algengasta mýtan um munnmök, það að öll typpi þrái ekkert heitar en góðan sleik. Því fer svo sannarlega fjarri. Ef þig langar ekki að stunda munnmök, ekki þá gera það. Ef þér langar ekki að þiggja munnmök, ekki þá gera það. Almenna reglan er sú að s-p-y-r-j-a viðkomandi hvort vilji fá munnmök og þá er gott að muna að það er enginn skeiðklukka í gangi, allt meira en mínúta er heill hellingur í munnmakatíma.2. Gleypt´ann allann! Sumir halda að maður þurfi sérstaka þjálfun frá Sirkus Íslands til að geta stundað klámmyndamunnmök. Staðreyndin er sú að góð munnmök þurfa ekki að fela í sér þriggja mánaða ungirbúning með bjúgu heldur er standa bæði hendur og munnur að baki góðum munnmökum. Næmasti staðurinn á typpinu er fremsti hlutinn, kóngurinn, og hann er gott að gæla við og láta hendur örva restina af typpinu í hefðbundnu sjálfsfróunarhreyfingum, upp og niður.3. Ekki snerta punginn Það er algengt að í leiðbeiningum sé sagt að sleikja eigi punginn, toga hann, kitla og jafnvel nudda. Pungur er misjafn og sumum kitlar mjög í punginn eða finnst mjög óþægilegt þegar hann er snertur, hvað þá teygður og nuddaður. Hér gildir því sama reglu og í no.1 - spurðu áður en gerir. Eistun er viðvkæm svo farðu varlega og ef þú ert að gæla við, haltu áfram að kanna hvort þetta sé í lagi og hvort viðkomandi vilji meira eða minna, fastara eða lausara.Vísir/Getty4. Hræktu á hann eða smyrðu með sósu Munnmakaleiðbeiningar innihalda oft allskyns matvæli sem gott er að nota við smurningu lims nú eða einfaldlega hráku. Ekki er mælt með slíku því matvæli geta klínst í rúmföt, valdið ógleði og velgju, jafnvel sviðið eða valdið vandræðum ef kemur að einhvers konar samförum seinna meir. Munnvatn er yfirleitt nóg en hægt er að nota einnig sleipiefni, jafnvel með bragði svona til hátíðabrigða. Þá er gott að muna að kynsjúkdómar geta smitast í munn með munnmökum svo vissara er að nota smokk og er slíkur einmitt smurður.5. Svolgraðu í þig sæðinu Það er mikill misskilningur að halda að í fyrsta lagi þurfi að stunda munnmök að sáðláti og/eða fullnægingu eða í öðru lagi þurfi að gleypa sæðið. Tími í munnmökum gildir öðrum lögmálum en þegar horft er á sjónvarpsþátt og hér þarf markmiðið ekki að vera að klára sig heldur að njóta á meðan er. Ef viðkomandi er nálægt sáðláti er kurteisi að láta vita svo hægt sé að taka ákvörðun um hvað skuli gera næst. Passaðu augun því sæði svíður þegar það fer í augun. Munnmökin, og fullnægingin, verða ekki verri þó sæði endi í lakinu. Fylgstu með á næstu dögum til að fá skotheldar leiðbeiningar um syndsamlega skemmtileg munnmök. Heilsa Tengdar fréttir Smokkar í stærðum? Ef smokkur getur teygst sem nemur hálfum handlegg, af hverju er hann þá fáanlegur í stærðum? 31. mars 2015 16:00 Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. 27. apríl 2015 11:00 Skolaðu skaufann Margir menn kunna ekki að þrífa liminn en hér má kynna sér málið nánar 7. júlí 2015 11:00 Kynlífstæki fyrir typpi Stundum er kvartað undan því að kynlífstækjamarkaðurinn sé of píku miðaður en vissulega eru til tæki fyrir typpi. 29. janúar 2015 11:00 Typpi í öllum sínum stærðum og gerðum Ef þig vantar hreinskilna umræðu um hvað skiptir máli þegar kemur að typpum og kynlífi, lestu þá áfram. 29. júní 2015 11:00 Kvef eða kynsjúkdómur? Það gætir mikils misskilnings að munnmök séu hættulaus því það er hægt að fá kynsjúkdóm í hálsinn. 20. október 2014 11:00 Hugsar þú vel um typpið þitt? Það er að mörgu að huga í umhirðu limsins og hér gefur sérfræðingur ráð um hvernig sé best að hugsa sem best um litla vininn 24. júní 2015 11:15 Tíu staðreyndir um sæði Margir halda að sæði sé bara eitthvað hvítt og glært sem getur búið til börn en heimur sæðis er mjög áhugaverður 10. febrúar 2015 11:00 Útferð Eitt af tabú umræðuefnum um líkamann. 19. janúar 2015 14:00 Er sykur sexí? All frá eplakökunni í bíómyndinni American Pie og yfir í kynlífsráð sem mæla með því að sleikja hunang af kynfærum hvors annars má velta því fyrir sér hvort matvæli og kynlíf fari saman. 8. september 2014 11:00 Kynfærafnykur Það er tabú að tala um lykt á kynfærum og gjarnan grínast að píkan ilmi eins og fiskur en hvað er eðlilegt þegar kemur að kynfæralykt? 2. október 2014 11:00 10 leiðir til þess að nota kókosolíu Kókosolía hentar vel í matargerð og er frábær fyrir húð og hár. 9. ágúst 2014 13:00 Má setja hvað sem er á kynfærin? Ég er með spurningu um sleipiefni, af hverju má ekki nota bara hvað sem er sem maður finnur sem sleipiefni? 18. október 2014 13:00 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Margt og mikið er skrifað um hvernig eigi að gefa, og ekki gefa, munnmök. Ráðin geta verið allskonar eins og að setja hárteygju utan um liminn á meðan munnmökum stendur. Það skal skýrt tekið fram að alls ekki sé mælt með því. Nú eða að skola munninn með sterku munnskoli eða chili pipar áður en allt gamanið hefst. Það er því vissara að hreinsa aðeins andrúmsloftið og koma nokkrum málum á hreintFimm algengar mýtur um munnmök við typpi1. Allir elska góð munnmök Það er ein algengasta mýtan um munnmök, það að öll typpi þrái ekkert heitar en góðan sleik. Því fer svo sannarlega fjarri. Ef þig langar ekki að stunda munnmök, ekki þá gera það. Ef þér langar ekki að þiggja munnmök, ekki þá gera það. Almenna reglan er sú að s-p-y-r-j-a viðkomandi hvort vilji fá munnmök og þá er gott að muna að það er enginn skeiðklukka í gangi, allt meira en mínúta er heill hellingur í munnmakatíma.2. Gleypt´ann allann! Sumir halda að maður þurfi sérstaka þjálfun frá Sirkus Íslands til að geta stundað klámmyndamunnmök. Staðreyndin er sú að góð munnmök þurfa ekki að fela í sér þriggja mánaða ungirbúning með bjúgu heldur er standa bæði hendur og munnur að baki góðum munnmökum. Næmasti staðurinn á typpinu er fremsti hlutinn, kóngurinn, og hann er gott að gæla við og láta hendur örva restina af typpinu í hefðbundnu sjálfsfróunarhreyfingum, upp og niður.3. Ekki snerta punginn Það er algengt að í leiðbeiningum sé sagt að sleikja eigi punginn, toga hann, kitla og jafnvel nudda. Pungur er misjafn og sumum kitlar mjög í punginn eða finnst mjög óþægilegt þegar hann er snertur, hvað þá teygður og nuddaður. Hér gildir því sama reglu og í no.1 - spurðu áður en gerir. Eistun er viðvkæm svo farðu varlega og ef þú ert að gæla við, haltu áfram að kanna hvort þetta sé í lagi og hvort viðkomandi vilji meira eða minna, fastara eða lausara.Vísir/Getty4. Hræktu á hann eða smyrðu með sósu Munnmakaleiðbeiningar innihalda oft allskyns matvæli sem gott er að nota við smurningu lims nú eða einfaldlega hráku. Ekki er mælt með slíku því matvæli geta klínst í rúmföt, valdið ógleði og velgju, jafnvel sviðið eða valdið vandræðum ef kemur að einhvers konar samförum seinna meir. Munnvatn er yfirleitt nóg en hægt er að nota einnig sleipiefni, jafnvel með bragði svona til hátíðabrigða. Þá er gott að muna að kynsjúkdómar geta smitast í munn með munnmökum svo vissara er að nota smokk og er slíkur einmitt smurður.5. Svolgraðu í þig sæðinu Það er mikill misskilningur að halda að í fyrsta lagi þurfi að stunda munnmök að sáðláti og/eða fullnægingu eða í öðru lagi þurfi að gleypa sæðið. Tími í munnmökum gildir öðrum lögmálum en þegar horft er á sjónvarpsþátt og hér þarf markmiðið ekki að vera að klára sig heldur að njóta á meðan er. Ef viðkomandi er nálægt sáðláti er kurteisi að láta vita svo hægt sé að taka ákvörðun um hvað skuli gera næst. Passaðu augun því sæði svíður þegar það fer í augun. Munnmökin, og fullnægingin, verða ekki verri þó sæði endi í lakinu. Fylgstu með á næstu dögum til að fá skotheldar leiðbeiningar um syndsamlega skemmtileg munnmök.
Heilsa Tengdar fréttir Smokkar í stærðum? Ef smokkur getur teygst sem nemur hálfum handlegg, af hverju er hann þá fáanlegur í stærðum? 31. mars 2015 16:00 Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. 27. apríl 2015 11:00 Skolaðu skaufann Margir menn kunna ekki að þrífa liminn en hér má kynna sér málið nánar 7. júlí 2015 11:00 Kynlífstæki fyrir typpi Stundum er kvartað undan því að kynlífstækjamarkaðurinn sé of píku miðaður en vissulega eru til tæki fyrir typpi. 29. janúar 2015 11:00 Typpi í öllum sínum stærðum og gerðum Ef þig vantar hreinskilna umræðu um hvað skiptir máli þegar kemur að typpum og kynlífi, lestu þá áfram. 29. júní 2015 11:00 Kvef eða kynsjúkdómur? Það gætir mikils misskilnings að munnmök séu hættulaus því það er hægt að fá kynsjúkdóm í hálsinn. 20. október 2014 11:00 Hugsar þú vel um typpið þitt? Það er að mörgu að huga í umhirðu limsins og hér gefur sérfræðingur ráð um hvernig sé best að hugsa sem best um litla vininn 24. júní 2015 11:15 Tíu staðreyndir um sæði Margir halda að sæði sé bara eitthvað hvítt og glært sem getur búið til börn en heimur sæðis er mjög áhugaverður 10. febrúar 2015 11:00 Útferð Eitt af tabú umræðuefnum um líkamann. 19. janúar 2015 14:00 Er sykur sexí? All frá eplakökunni í bíómyndinni American Pie og yfir í kynlífsráð sem mæla með því að sleikja hunang af kynfærum hvors annars má velta því fyrir sér hvort matvæli og kynlíf fari saman. 8. september 2014 11:00 Kynfærafnykur Það er tabú að tala um lykt á kynfærum og gjarnan grínast að píkan ilmi eins og fiskur en hvað er eðlilegt þegar kemur að kynfæralykt? 2. október 2014 11:00 10 leiðir til þess að nota kókosolíu Kókosolía hentar vel í matargerð og er frábær fyrir húð og hár. 9. ágúst 2014 13:00 Má setja hvað sem er á kynfærin? Ég er með spurningu um sleipiefni, af hverju má ekki nota bara hvað sem er sem maður finnur sem sleipiefni? 18. október 2014 13:00 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Smokkar í stærðum? Ef smokkur getur teygst sem nemur hálfum handlegg, af hverju er hann þá fáanlegur í stærðum? 31. mars 2015 16:00
Sleipiefni skal smakka Sleipiefni er fáanlegt með allskyns bragðtegundum og sumar geta ert kynfærin og því er vissara að smakka fyrst. 27. apríl 2015 11:00
Skolaðu skaufann Margir menn kunna ekki að þrífa liminn en hér má kynna sér málið nánar 7. júlí 2015 11:00
Kynlífstæki fyrir typpi Stundum er kvartað undan því að kynlífstækjamarkaðurinn sé of píku miðaður en vissulega eru til tæki fyrir typpi. 29. janúar 2015 11:00
Typpi í öllum sínum stærðum og gerðum Ef þig vantar hreinskilna umræðu um hvað skiptir máli þegar kemur að typpum og kynlífi, lestu þá áfram. 29. júní 2015 11:00
Kvef eða kynsjúkdómur? Það gætir mikils misskilnings að munnmök séu hættulaus því það er hægt að fá kynsjúkdóm í hálsinn. 20. október 2014 11:00
Hugsar þú vel um typpið þitt? Það er að mörgu að huga í umhirðu limsins og hér gefur sérfræðingur ráð um hvernig sé best að hugsa sem best um litla vininn 24. júní 2015 11:15
Tíu staðreyndir um sæði Margir halda að sæði sé bara eitthvað hvítt og glært sem getur búið til börn en heimur sæðis er mjög áhugaverður 10. febrúar 2015 11:00
Er sykur sexí? All frá eplakökunni í bíómyndinni American Pie og yfir í kynlífsráð sem mæla með því að sleikja hunang af kynfærum hvors annars má velta því fyrir sér hvort matvæli og kynlíf fari saman. 8. september 2014 11:00
Kynfærafnykur Það er tabú að tala um lykt á kynfærum og gjarnan grínast að píkan ilmi eins og fiskur en hvað er eðlilegt þegar kemur að kynfæralykt? 2. október 2014 11:00
10 leiðir til þess að nota kókosolíu Kókosolía hentar vel í matargerð og er frábær fyrir húð og hár. 9. ágúst 2014 13:00
Má setja hvað sem er á kynfærin? Ég er með spurningu um sleipiefni, af hverju má ekki nota bara hvað sem er sem maður finnur sem sleipiefni? 18. október 2014 13:00