Sumarleg götutíska í París Ritstjórn skrifar 6. júlí 2015 15:00 Götutískan Glamour/Getty Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Víðar skálmar það heitasta Glamour Tískan á Coachella Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour #virðing Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour
Það er greinilega sumar og sól í Parísarborg þessa dagana og götutískan á tískuvikunni eftir því. Litadýrðin ræður ríkjum í fatavali gesta tískuvikunnar sem setja það ekki fyrir sig að stilla sér upp fyrir þá fjölmörgu ljósmyndara sem eru að festa götutískuna á filmu. Það er alltaf gaman að skoða götutískuna og fá innblástur. Stutt pils, berir leggir, litríkir kjólar og útvíðar skálmar. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Gleði og glaumur í Geysi Glamour Víðar skálmar það heitasta Glamour Tískan á Coachella Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour #virðing Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour