Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Ritstjórn skrifar 8. júlí 2015 10:30 Leikarinn Kevin Hart og David Beckham leika tvíbura í nýju auglýsingaherferð H&M fyrir haustið, en hún er fyrir línuna Modern Essentials Selected by David Beckham. Beckham er öllu vanur þegar kemur að fyrirsætustörfum og þá sérstaklega fyrir H&M, og sat meðal annars fyrir í nærfataauglýsingu fyrir þá sælla minninga, en þetta er í fyrsta sinn sem Hart situr fyrir hjá sænska tískurisanum. Þeir félagar gætu ekki verið ólíkari í útliti og því eru auglýsingarnar einstaklega skemmtilegar. Á myndunum eru þeir klæddir í eins föt og stilla sér upp á sama hátt. Það verður spennandi að sjá lokaútkomuna sem ætti að vera væntanleg með haustinu. Work out buddies.... Curious ??? @kevinhart4real A photo posted by David Beckham (@davidbeckham) on Jul 5, 2015 at 10:54am PDTFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour
Leikarinn Kevin Hart og David Beckham leika tvíbura í nýju auglýsingaherferð H&M fyrir haustið, en hún er fyrir línuna Modern Essentials Selected by David Beckham. Beckham er öllu vanur þegar kemur að fyrirsætustörfum og þá sérstaklega fyrir H&M, og sat meðal annars fyrir í nærfataauglýsingu fyrir þá sælla minninga, en þetta er í fyrsta sinn sem Hart situr fyrir hjá sænska tískurisanum. Þeir félagar gætu ekki verið ólíkari í útliti og því eru auglýsingarnar einstaklega skemmtilegar. Á myndunum eru þeir klæddir í eins föt og stilla sér upp á sama hátt. Það verður spennandi að sjá lokaútkomuna sem ætti að vera væntanleg með haustinu. Work out buddies.... Curious ??? @kevinhart4real A photo posted by David Beckham (@davidbeckham) on Jul 5, 2015 at 10:54am PDTFylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Glamour skálar fyrir sólinni Glamour