Ísbúa klemma með peru- og melónusalsa að hætti Eyþórs Rikka skrifar 9. júlí 2015 15:00 visir/skjaskot Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 Ísbúa klemma með peru- og melónusalsaÍsbúaklemma4 stk hveiti tortillur200 gr gullostur150 gr rjómaostur2 msk fínt saxaður graslaukur1 msk fínt skorinn rauðlaukur Setjið allt hráefnið nema tortillurnar saman í hrærivélarskál og blandið saman í 1-2 mín. Skiptið ostinum jafnt ofan á 2 af hveiti tortillunum og leggið svo hinar 2 yfir og pakkið hvorri um sig inn í álpappír. Setjið á heitt grillið og grillið í 2 mín á hvorri hlið.Peru og melónusalsa1 stk pera¼ hunangsmelóna½ stk fínt skorið rautt chili1 msk lime chutney50 gr ristaðar furuhneturSkrælið og skerið peruna í litla bita og setjið í skál. Skerið utan af hunangsmelónunni og blandið henni saman við peruna ásamt chiliinu, lime chutneyinu og furuhnetunum. Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Tilvalin eftirréttur með sumargrillinu að hætti Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2 Ísbúa klemma með peru- og melónusalsaÍsbúaklemma4 stk hveiti tortillur200 gr gullostur150 gr rjómaostur2 msk fínt saxaður graslaukur1 msk fínt skorinn rauðlaukur Setjið allt hráefnið nema tortillurnar saman í hrærivélarskál og blandið saman í 1-2 mín. Skiptið ostinum jafnt ofan á 2 af hveiti tortillunum og leggið svo hinar 2 yfir og pakkið hvorri um sig inn í álpappír. Setjið á heitt grillið og grillið í 2 mín á hvorri hlið.Peru og melónusalsa1 stk pera¼ hunangsmelóna½ stk fínt skorið rautt chili1 msk lime chutney50 gr ristaðar furuhneturSkrælið og skerið peruna í litla bita og setjið í skál. Skerið utan af hunangsmelónunni og blandið henni saman við peruna ásamt chiliinu, lime chutneyinu og furuhnetunum.
Eftirréttir Eyþór Rúnarsson Grillréttir Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira